Fréttir
Ský séð frá Kópavogskirkju í Kópavogi. Myndin er tekin í austur hinn 24. júlí 2015 kl. 18:20. Götin sem skúraskýin mynda í flötu skýjabreiðuna eru ísunargöt - þau myndast þegar skýjadropar breytast í ískristalla - stækka um of, falla í átt til jarðar og gufa upp. Flötu, hvítleitu skýin, sem götin mynduðust í, eru netjuský. Nánar.