Fréttir

© Veðurstofa Íslands
Dæmi af vef: Skýjahuluspá gerð 19. mars 2015 kl. 18:00 sem gildir fyrir sólmyrkvatímann 20. mars kl. 09:00. Skoðið uppfærða skýjahuluspá þegar nær dregur. Hvítt þýðir heiðskír himinn. Dragið til sleðann, til að sjá líklega skýjahulu yfir landinu á meðan sólmyrkvinn varir (u.þ.b. milli 08:30 og 10:40). Þetta er heildarskýjahula. Einnig má smella á flipana ofan við kortið til að skoða lágský og miðský sérstaklega.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica