Fréttir

© Sigvaldi Árnason
Veðurdufl var sett á Drekasvæðið, 68,4°N og 9,40°V, hinn 23. nóvember 2007. Að beiðni iðnaðar- og umhverfisráðuneytis eiga athuganirnar að standa yfir í tvö ár. Á duflinu er sjálfvirk veðurstöð, stefnuvirkur öldumælir og straummælir. Myndin er tekin 23. júní 2008.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica