Fréttir

Jarðskjálfti austur af Grímsey
© Veðurstofa Íslands
Upptök stóra skjálftans eru sýnd með svartri stjörnu. Nokkrir aðrir skjálftar í skjálftaröðinni eru sýndir með rauðleitum hringjum. Meginskjálftinn hefur vinstrihandar sniðgengisbrotlausn, nálægt N-S stefnu, samanber svarthvíta táknið. Brúnu strikalínurnar sýna Húsavíkurmisgengið og brúnu punktalínurnar eldstöðvakerfi (P. Einarsson og K. Sæmundsson, 1987). Einnig eru sýnd nokkur önnur misgengi á svæðinu með svörtum línum (McMaster ofl. 1977).



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica