Grímsvötn, 25. maí 2011. Dagsferð til að skoða eldstöðvarnar og jökulinn, geysimikil aska var vestan og sunnan Grímsvatna. Nokkrar mælingar á þykkt öskunnar þar sem jökullinn var alhulinn ösku sýndu 10 til 130 cm. Hér sést að vatnssöfnun í Grímsvötnum hefur verið lítil.