Fréttir

línurit
© NOAA
Styrkur koltvísýrings í andrúmslofti á Stórhöfða í Vestmannaeyjum: mæliröð bandarísku loftrannsókna-stofnunarinnar NOAA frá 1992 í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Blátt: gæðavottuð gildi. Rautt: óvottuð gildi frá 2011 (nýjustu niðurstöður). Styrkurinn hefur aukist úr 362 ppm í um 400 ppm. Einingin er míkrómól per mól eða ppm. Árstíðasveiflan er greinileg.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica