Fréttir

ísgljúfur - bláir skuggar göngumanna
© Einar Kjartansson
Þrír starfsmenn Veðurstofunnar, ásamt fjórum vinum og vandamönnum, gengu á Eyjafjallajökul laugardaginn 6. nóvember 2010. Gengið var frá Seljavallalaug upp með ísgljúfrum þar sem vatnið úr gígnum braut sér leið niður í Svaðbælisá við upphaf eldgossins 14. apríl til 23 maí 2010. Líklega sýnir myndin, sem tekin er í 1330 m hæð, suðurenda gossprungunnar sem opnaðist í upphafi eldgossins.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica