Fréttir

hvítur jökull, sprungur svartar af ösku
© Ólafur Sigurjónsson
Eldgos hófst í Eyjafjallajökli aðfaranótt 14. apríl 2010 og því lauk um 23. maí. Fyrsti snjórinn fallinn. Myndin er tekin í suðurátt við sólarupprás morguninn 9. október 2010 kl. 08:14. Sprungurnar í jöklinum eru eins og listaverk. Sér í gíginn og Gígjökul og ströndina enn fjær.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica