Fréttir

Súlulínurit, blátt undir meðallagi, rautt yfir meðallagi
Evrópureiknimiðstöð veðurstofa © ecmwf
Mynd 1. Vik meðalhita mánaðanna maí, júní og júlí fyrir landsvæði norðan 20°N frá meðalhita tímabilsins 1989-2001 (hiti í 2 m hæð í °C). Gildin eru úr ERA-40 endurgreiningunni fyrir tímabilið 1970-1988 og úr ERA-Interim endurgreiningunni fyrir 1989-2010 (hiti í júní og júlí 2010 er byggður á bráðabirgðagreiningu). Á viðmiðunartímabilinu 1989-2001 sem frávikin miðast við eru niðurstöður úr bæði ERA-40 og ERA-Interim tiltækar.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica