Fréttir
Jarðskjálftavirkni undir Eyjafjallajökli 12.-14. apríl 2010. Gulir og appelsínugulir hringir sýna nýjustu skjálftana. Rauða stjarnan sýnir upptök skjálftans sem varð um kl. 11 í gærkvöldi an svörtu stjörnurnar tvær sýna staðsetningu gossprunganna í Eyjafjallajökli og á Fimmvörðuhálsi. Hrinan hófst um hálfellefu í gærkvöldi og bera líklega vott um nýja gosrás.