Fréttir

loftmyndir af jökli - ís nær lengra fram
NASA, MODIS, HDFLook © Veðurstofa Íslands
Framhlaup í Breiðamerkurjökli í byrjun júní 2009. Sjá má hvernig Jökulsárlón á Breiðamerkursandi er dökkt á mynd frá því í fyrra, en ljóst á nýlegri vegna íss. Lónið er aðeins til hægri, rétt ofan við miðja mynd. Á eldri myndinni er skýjabreiða yfir hafinu úti fyrir ströndinni og líka suðvestur af Öræfajökli en á nýrri myndinni er nærri því heiðskírt. Veðurstofan vinnur þessar MODIS gervihnattamyndir frá NASA með aðstoð HDFLook software team.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica