Fréttir

línurit sem sýnir snjódýpt
Snjódýptarmælir í 550 m hæð yfir sjó í Seljalandshlíð í Skutulsfirði mælir þykkt snjóþekjunnar með hljóðbylgjugeisla. Línuritið sýnir vaxandi snjódýpt frá miðnætti þann 1. mars 2009. Þann 3. mars kl. 15:40 minnkaði snjódýptin skyndilega. Daginn eftir sást að snjóflóð hafið fallið úr Seljalandshlíð.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica