Styrkur brennisteinsdíoxíðar (SO2) frá eldgosinu mælist nú óholl öllum við gossvæðið. Forðast skal áreynslu utandyra og börn skulu ekki vera útivið á þessu svæði. Einnig fer styrkur SO2 hækkandi á Reykjanesinu. Dregið hefur úr mengun brennisteinsdíoxíðar á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi.
Meira