Súðavík

Súðavík

Hættumat var staðfest af umhverfisráðherra 30. ágúst 2005

Tillögur að hættumati vegna ofanflóða í Súðavík voru unnar af Veðurstofu Íslands á vegum hættumatsnefndar Súðavíkurhrepps. Umhverfisráðherra skipaði nefndina í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 505/2000 um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats.

Vinna við hættumat fyrir Súðavík hófst árið 2003. Niðurstöður hættumatsins voru kynntar á opnum borgarafundi 24. maí 2005 og lágu síðan frammi til kynningar í fjórar vikur. Engar athugasemdir bárust.

Matsvinna

  • Þórður Arason (verkefnisstjóri), jarðeðlisfræðingur
  • Þorsteinn Arnalds, verkfræðingur
  • Siegfried Sauermoser, snjóflóðasérfræðingur
  • Hörður Þór Sigurðsson, verkfræðingur
  • Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur
  • Kristján Ágústsson, jarðeðlisfræðingur
  • Oddur Pétursson, snjóathugunarmaður

Hættumatsnefnd Súðavíkurhrepps

  • Snjólfur Ólafsson (formaður), prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands.
  • Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps.
  • Árni Traustason, tæknifræðingur á Ísafirði.
  • Gunnar Guðni Tómasson, aðstoðarframkvæmdastjóri á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf.

Skýrslur og kort

Skjöl eru vistuð á pdf-formi. Í fellivalsgluggum er hægt að sækja ýmis skjöl og kort er tengjast hættumatinu.


Hættumatskort (VÍ 2005) (pdf 1,2 Mb)


Mat á hættu vegna ofanflóða í Súðavík (kynningarbæklingur, hættumatsnefnd Súðavíkurhrepps, 2005) (pdf 1,2 Mb)


Mat á hættu vegna ofanflóða í Súðavík. Greinargerð með tillögu að hættumatskorti (hættumatsnefnd Súðavíkurhrepps, 2005) (pdf 0,2 Mb)


Hættumat fyrir Súðavík (VÍ greinargerð 05006, 2005) (pdf 0,5 Mb)


Results of the 2D avalanche model SAMOS for Flateyri, Súðavík and Innri_kirkjubólshlíð (VÍ greinargerð 04013, 2004) (pdf 0,04 Mb)


Keyrsluskrár SAMOS líkanreikninga (PowerPoint)


Veður í aðdraganda snjóflóðahrina á norðanverðum Vestfjörðum (VÍ greinargerð 02019, 2002) (pdf 0,9 Mb)


Snjóflóð í Súðavík (VÍ greinargerð 03004, 2003) (pdf 0,4 Mb)


Byggingarár húsa í Súðavík (VÍ greinargerð 05005, 2005) (pdf 0,6 Mb)



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica