Neskaupstaður

Neskaupstaður

Hættumatið var staðfest af umhverfisráðherra 11. janúar 2002

Hættumat vegna ofanflóða í Neskaupstað var unnið af Veðurstofu Íslands á vegum hættumatsnefndar Fjarðabyggðar. Umhverfisráðherra skipaði nefndina í ágúst 2000 í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 505/2000 um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats.

Vinna við hættumat fyrir Neskaupstað hófst 1998 og vettvangskönnun fór fram þá um sumarið. Niðurstöður hættumatsins voru kynntar á opnum borgarafundi 8. maí 2001 og lágu síðan frammi til kynningar í fjórar vikur. Engar athugasemdir bárust.

Matsvinna

  • Þorsteinn Arnalds (verkefnisstjóri), verkfræðingur.
  • Harpa Grímsdóttir, landfræðingur.
  • Leah Tracy, verkfræðingur.
  • Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur.
  • Siegfried Sauermoser, snjóflóðasérfræðingur frá Austurríki.

Hættumatsnefnd Fjarðabyggðar

  • Gunnar Guðni Tómasson (formaður), yfirverkfræðingur á þróunar- og umhverfissviði Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf.
  • Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri Fjarðabyggðar.
  • Guðmundur Helgi Sigfússon, forstöðumaður umhverfismálasviðs Fjarðabyggðar.
  • Snjólfur Ólafsson, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands.

Skýrslur og kort

Skjöl eru vistuð á pdf-formi. Í fellivalsgluggum er hægt að sækja ýmis skjöl og kort er tengjast hættumatinu.


Hættumatskort (VÍ 2001) (pdf 1,1 Mb)


Mat á hættu vegna ofanflóða í Neskaupstað (kynningarbæklingur, hættumatsnefnd Fjarðabyggðar, 2001) (pdf 0,7 Mb)


Mat á hættu vegna ofanflóða í Neskaupstað. Greinargerð með hættumatskorti (hættumatsnefnd Fjarðabyggðar, 2001) (pdf 0,4 Mb)


Hazard zoning for Neskaupstaður - Technical report (VÍ greinargerð 01010, 2001) (pdf 1,0 Mb)


Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður - General report (VÍ greinargerð 01009, 2001) (pdf 1,1 Mb)


Results of the 2D avalanche model SAMOS for Bolungarvík and Neskaupstaður (VÍ greinargerð 01011, 2001) (pdf 4,8 Mb)


Snjóflóðasaga Neskaupstaðar (VÍ rit 97002, 1997) (pdf 2,4 Mb)


Keyrsluskrár SAMOS líkanreikninga (PowerPoint)


Vettvangsferð vegna aurskriðu, Neskaupstaður 27. júní 2002 (VÍ minnisblað ÚR-EHJ-2002-02) (pdf 0,7 Mb)





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica