Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Norðaustan og norðan 5-13 m/s og dálitlar skúrir eða slydduél, en yfirleitt þurrt á Suðvestur- og Vesturlandi. Hiti 0 til 7 stig.

Á miðvikudag:
Norðaustan og austan 5-13 og lítilsháttar él, en þurrt að mestu um landið sunnan- og vestanvert. Heldur kólnandi.

Á fimmtudag:
Austan 10-15 við suðurströndina, annars hægari vindur. Skýjað og úrkomulítið, en bjartviðri á Vesturlandi. Hiti kringum frostmark.

Á föstudag og laugardag:
Norðaustlæg átt og dálítil él á Austurlandi, en lengst af bjart um landið vestanvert. Hiti breytist lítið.
Spá gerð: 02.11.2025 08:34. Gildir til: 09.11.2025 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica