Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s síðdegis sunnan- og vestanlands og fer að rigna. Hægari vindur og bjartviðri um landið norðaustanvert. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast á Norðausturlandi.

Á þriðjudag:
Sunnan 5-13 með rigningu eða súld, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti breytist lítið.

Á miðvikudag:
Suðvestan og vestan 3-8 og skúrir, en léttskýjað austanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi.

Á fimmtudag:
Vestan og norðvestan 3-8 og dálítil væta á köflum, en léttskýjað á suðaustanverðu landinu. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi.

Á föstudag:
Suðvestan 3-8. Lítilsháttar væta á vestanverðu landinu, annars þurrt að kalla og bjart með köflum. Hiti víða 12 til 18 stig.
Spá gerð: 26.07.2025 08:54. Gildir til: 02.08.2025 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica