Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag og þriðjudag:
Austlæg átt, 5-10 m/s, en 10-18 við suðurströndina. Rigning öðru hvoru víða um land, en yfirleitt þurrt norðan heiða. Hiti 12 til 20 stig.

Á miðvikudag:
Austlæg átt, 5-13 m/s, hvassast syðst. Rigning suðaustanlands, annars bjart með köflum, en stöku skúrir vestan- og norðvestantil síðdegis. Hiti 11 til 20 stig, svalast við austurströndina.

Á fimmtudag:
Breytileg átt með lítilsháttar vætu á víð og dreif og áfram milt veður.

Á föstudag:
Austlæg átt og víða rigning, en þurrt að kalla norðanlands. Hiti breytist lítið.

Á laugardag:
Útlit fyrir breytileg átt og skúrir eða rigningu með kölfum. Kólnar heldur.
Spá gerð: 23.08.2025 22:07. Gildir til: 30.08.2025 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica