| Staðsetning | Veðurlýsing |
|---|---|
| Reykjavík | S 1 m/s, heiðskírt og hiti -1°C |
| Upplýsingar hafa ekki borist | |
| Upplýsingar hafa ekki borist | |
| Egilsstaðaflugvöllur | S 0 m/s, skýjað og hiti -6°C |
| Kirkjubæjarklaustur Stjórnarsandur | NNV 4 m/s og hiti -4°C |
Hæg breytileg átt og bjart með köflum, en dálítil él á stöku stað við norður- og vesturströndina. Frost víða 0 til 8 stig. Vaxandi suðaustanátt vestanlands seint annað kvöld.
Spá gerð: 23.11.2025 18:05. Gildir til: 25.11.2025 00:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.