Samantekt fyrir fjölmiðla

Veðrið á nokkrum stöðum kl. 21
ReykjavíkS 8 m/s, lítils háttar rigning og hiti 3°C
Upplýsingar hafa ekki borist
Upplýsingar hafa ekki borist
EgilsstaðaflugvöllurSSA 9 m/s, léttskýjað og hiti 4°C
Kirkjubæjarklaustur StjórnarsandurS 17 m/s og hiti 3°C

Veðurhorfur á landinu

Sunnan og suðvestan 13-20 m/s og skúrir eða él, en þurrt um landið norðaustanvert. Hiti 0 til 5 stig.

Suðaustan 5-13 á morgun og él, en úrkomulítið norðanlands. Hiti um eða undir frostmarki. Austan 10-18 annað kvöld með snjókomu eða rigningu um landið sunnan- og austanvert.
Spá gerð: 01.02.2025 22:03. Gildir til: 03.02.2025 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðvestan 10-15 m/s og slydduél, en lægir í nótt og kólnar.
Suðaustan 3-10 á morgun og él þangað til síðdegis. Hiti nálægt frostmarki. Gengur í austan og norðaustan 8-15 annað kvöld með dálítilli snjókomu eða slyddu.
Spá gerð: 01.02.2025 22:06. Gildir til: 03.02.2025 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Umhleypingasamt veður, úrkomusamt og hvasst með köflum.
Spá gerð: 01.02.2025 20:58. Gildir til: 08.02.2025 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica