Samantekt fyrir fjölmiðla

Veðrið á nokkrum stöðum kl. 00
ReykjavíkSA 3 m/s, lítils háttar rigning og hiti 4°C
Upplýsingar hafa ekki borist
Upplýsingar hafa ekki borist
EgilsstaðaflugvöllurASA 7 m/s, lítils háttar rigning og hiti 6°C
Kirkjubæjarklaustur StjórnarsandurSA 12 m/s og hiti 6°C

Veðurhorfur á landinu

Suðaustan 10-18 m/s, en mun hægari suðvestantil. Rigning, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 2 til 7 stig. Lægir á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt.
Áfram suðaustanátt á morgun, allvíða á bilinu 8-15 m/s. Skúrir eða él, en birtir upp norðanlands þegar kemur fram á daginn. Kólnar heldur í veðri.
Spá gerð: 18.01.2026 21:46. Gildir til: 20.01.2026 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðaustan 13-18 m/s og rigning, en lægir fyrir miðnætti og dregur úr vætu í nótt. Hiti 4 til 7 stig.
Austan og suðaustan 8-13 á morgun og skúrir eða slydduél. Hiti 1 til 4 stig.
Spá gerð: 18.01.2026 21:48. Gildir til: 20.01.2026 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Austlægar áttir ríkjandi í næstu viku. Rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið á Norður- og Vesturlandi. Allvíða fremur milt, en kólnar í vikulokin.
Spá gerð: 18.01.2026 20:21. Gildir til: 25.01.2026 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica