| Staðsetning | Veðurlýsing |
|---|---|
| Reykjavík | ASA 2 m/s, léttskýjað og hiti 4°C |
| Upplýsingar hafa ekki borist | |
| Upplýsingar hafa ekki borist | |
| Egilsstaðaflugvöllur | NA 3 m/s, skýjað og hiti 2°C |
| Kirkjubæjarklaustur Stjórnarsandur | S 3 m/s og hiti 0°C |
Austlæg eða breytileg átt 3-10 m/s í dag. Rigning eða snjókoma með köflum á austanverðu landinu fram eftir morgni, annars þurrt. Sums staðar skúrir eða él seinnipartinn, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti kringum frostmark.
Skúrir eða él á stöku stað á morgun og bætir aðeins í vind við suðurströndina.
Spá gerð: 30.01.2026 03:28. Gildir til: 31.01.2026 00:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.