| Staðsetning | Veðurlýsing |
|---|---|
| Reykjavík | NNV 2 m/s, skýjað og hiti 0°C |
| Upplýsingar hafa ekki borist | |
| Upplýsingar hafa ekki borist | |
| Egilsstaðaflugvöllur | SSV 2 m/s, lítils háttar súld og hiti 1°C |
| Kirkjubæjarklaustur Stjórnarsandur | N 1 m/s og hiti 2°C |
Minnkandi norðlæg átt á morgun, 3-10 m/s eftir hádegi. Slydda eða snjókoma með köflum fyrir norðan og jafnvel rigning úti við sjóinn, en yfirleitt þurrt syðra. Hiti kringum frostmark, en kólnar annað kvöld.
Spá gerð: 15.01.2026 21:38. Gildir til: 17.01.2026 00:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.