Samantekt fyrir fjölmiðla

Veðrið á nokkrum stöðum kl. 15
ReykjavíkA 4 m/s, léttskýjað og hiti -7°C
Upplýsingar hafa ekki borist
Upplýsingar hafa ekki borist
EgilsstaðaflugvöllurSV 3 m/s, heiðskírt og hiti -10°C
Kirkjubæjarklaustur - StjórnarsandurANA 9 m/s og hiti -5°C

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 25.12.2024 10:04.

Veðurhorfur á landinu

Norðaustan 8-15 m/s sunnanlands og snjókoma með köflum, en gengur í austan 13-20 syðst í kvöld. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi og lítilsháttar él.

Dregur úr vindi á morgun og styttir upp eftir hádegi, en áfram dálítil él norðan- og austanlands. Frost 4 til 19 stig, kaldast inn til landsins.
Spá gerð: 30.12.2024 15:46. Gildir til: 01.01.2025 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan 5-13 m/s og þurrt að kalla, en snjókoma með köflum seint í nótt. Frost 5 til 10 stig. Lægir og léttir til eftir hádegi á morgun. Herðir á frosti annað kvöld.
Spá gerð: 30.12.2024 15:52. Gildir til: 01.01.2025 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Breytileg átt næstu daga og él á víð og dreif. Kalt í veðri.
Spá gerð: 30.12.2024 08:35. Gildir til: 06.01.2025 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica