Staðsetning | Veðurlýsing |
---|---|
Reykjavík | ANA 2 m/s, lítils háttar súld og hiti 8°C |
Upplýsingar hafa ekki borist | |
Upplýsingar hafa ekki borist | |
Egilsstaðaflugvöllur | NNV 2 m/s, lítils háttar rigning og hiti 9°C |
Kirkjubæjarklaustur Stjórnarsandur | ASA 5 m/s og hiti 9°C |
Austlæg átt 5-13 m/s, en heldur hvassari á Vestfjörðum fram undir hádegi. Rigning með köflum og samfelldari úrkoma á Suðausturlandi, en styttir upp norðaustanlands.
Dálítil væta austantil og við norðurströndina á morgun, annars skýjað með köflum og stöku skúrir síðdegis.
Hiti 8 til 15 stig.
Spá gerð: 14.09.2025 03:12. Gildir til: 15.09.2025 00:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.