Textaspá - Yfirlit

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 21.02.2025 22:17. Gildir til: 22.02.2025 00:00.

Veðuryfirlit

150 km SV af Reykjanesi er 960 mb lægð sem hreyfist lítið, en 100 km A af Dalatanga er 955 mb lægð sem fer N.
Samantekt gerð: 21.02.2025 21:13.

Veðurhorfur á landinu

Vestan og norðvestan 5-13 m/s og slydda eða snjókoma á Norður- og Norðausturlandi í dag. Hiti nálægt frostmarki. Yfirleitt hægari vindur sunnan heiða og skúrir með hita 2 til 7 stig.
Spá gerð: 22.02.2025 00:57. Gildir til: 23.02.2025 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hæg breytileg átt og dálitlir skúrir. Hiti 1 til 6 stig.
Spá gerð: 22.02.2025 00:56. Gildir til: 23.02.2025 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Austan og norðaustan 10-18 m/s. Víða rigning, en slydda eða snjókoma í innsveitum og á heiðum á norðurhelmingi landsins. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst. Mun hægari sunnan- og austanlands um kvöldið.

Á mánudag:
Norðan 10-18 og snjókoma eða slydda á norðvestanverðu landinu framan af degi, annars hægari vindur og skúrir. Víða norðan og norðvestan 8-13 síðdegis. Snjókoma eða slydda á norðurhelmingi landsins, en þurrt sunnanlands. Kólnandi veður.

Á þriðjudag:
Vestlæg eða breytileg átt og dálítil él, en léttir til austanlands síðdegis. Vægt frost.

Á miðvikudag og fimmtudag:
Fremur hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og él á stöku stað. Frost 1 til 10 stig, kaldast norðaustanlands.

Á föstudag:
Gengur í hvassa suðaustanátt með rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri.
Spá gerð: 21.02.2025 21:37. Gildir til: 28.02.2025 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica