Athugasemdir veðurfræðings

Gosmóða og eldfjallagas liggur yfir vesturhelmingi landsins í hægviðri, sérílagi yfir Reykjanesskaga. Búist er við að loftgæði batni smám saman með norðlægri golu í dag.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 21.07.2025 10:15


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica