Hvassir vindstrengir syðst á landinu fram á nótt, t.d. í Mýrdal og Öræfum. Getur verið varasamt ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 28.01.2026 15:29
Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.