Búast má við mjög snörpum vindhviðum á sunnanverðu Snæfellsnesi, Suðausturlandi og Austfjörðum í nótt. Ökumenn aki varlega.
Spáð er suðaustanstormi á vestanverðu landinu aðfaranótt Þorláksmessu. Sjá veðurviðvaranir.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 21.12.2024 21:59
Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.