Veður á merkisdögum

Reykjavík 28. nóvember 2015

Jólasnjór í Reykjavík - Trausti Jónsson 19.12.2016

Á 95 ára tímabili frá 1921 til 2015 voru 43 jóladagar hvítir í Reykjavík. Hér má finna lista um snjódýpt og snjóhulu á jóladagsmorgunn í Reykjavík. Örfá ár vantar inn í listann.

Lesa meira
Frá Vestmannaeyjum

Hátíðarveðrið í rúm 60 ár - Þórður Arason 20.12.2013

Á einföldum Íslandskortum er hægt að sjá hvernig veðrið var um hátíðirnar allt frá árinu 1949. Hægt er að skoða veðrið klukkan sex á aðfangadagskvöld, á hádegi á jóladag eða á miðnætti á gamlárskvöld, eins langt aftur og óskað er. Fleiri merkisdaga má velja úr lista eða skrifa inn dagsetningu að eigin vali.

Lesa meira
Á Fimmvörðuhálsi

Helstu páskahret - Trausti Jónsson 24.3.2010

Vorhret eru algeng á Íslandi. Einhvers konar páskahret gerir að meðaltali á um þriggja ára fresti. Fyrr á árum tengdust hretin sauðfjárhaldi og útróðrum, nú á dögum meira samgöngum og ræktun. Lesa meira
Við Elliðavatn

Jólasnjór í Reykjavík 1875-1920 - Trausti Jónsson 11.12.2009

Nokkar upplýsingar má finna í fréttablöðum um snjóhulu í Reykjavík á árunum 1875 til 1920, ítarlegastar í veðurpistlum Jónasar Jónassen.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica