Á 95 ára tímabili frá 1921 til 2015 voru 43 jóladagar hvítir í Reykjavík. Hér má finna lista um snjódýpt og snjóhulu á jóladagsmorgunn í Reykjavík. Örfá ár vantar inn í listann.
Lesa meiraÁ einföldum Íslandskortum er hægt að sjá hvernig veðrið var um hátíðirnar allt frá árinu 1949. Hægt er að skoða veðrið klukkan sex á aðfangadagskvöld, á hádegi á jóladag eða á miðnætti á gamlárskvöld, eins langt aftur og óskað er. Fleiri merkisdaga má velja úr lista eða skrifa inn dagsetningu að eigin vali.
Lesa meiraNokkar upplýsingar má finna í fréttablöðum um snjóhulu í Reykjavík á árunum 1875 til 1920, ítarlegastar í veðurpistlum Jónasar Jónassen.
Lesa meira