Veður á frídegi verslunarmanna
Leita má að veðri um verslunarmannahelgi á vef Veðurstofunnar aftur til 1949; sjá frídagur verslunarmanna. Skoðið aftur í tímann með því að smella á reitinn -10 ár (þar efst til vinstri).
Á sama hátt má skoða veður á ýmsum merkisdögum, t.d. sumardaginn fyrsta. Og þar sem hver dagur ársins er merkisdagur margra er hægt að velja sérhvern dag hvers mánaðar og skoða veðrið þann dag, allt aftur til ársins 1949. Þetta er á síðunni Íslandskortasafn á eldri vef Veðurstofunnar. Veðrið er sýnt á hádegi flesta dagana á einföldum Íslandskortum.
Einnig er hægt að leita að ákveðnum degi ákveðið ár, t.d. fæðingardegi. Þá er dagurinn sleginn inn á sama hátt og í töflunni hér fyrir neðan í reitinn neðan við Íslandskortið á upphafssíðu kortasafnsins.
Listi yfir frídag verslunarmanna 1949 til 2008 (fyrsti mánudagur í ágúst):
Ár-mán.-dags. | Ár-mán.-dags. | Ár-mán.-dags. | Ár-mán.-dags. |
1949-08-01 | 1964-08-03 | 1979-08-06 | 1994-08-01 |
1950-08-07 | 1965-08-02 | 1980-08-04 | 1995-08-07 |
1951-08-06 | 1966-08-01 | 1981-08-03 | 1996-08-05 |
1952-08-04 | 1967-08-07 | 1982-08-02 | 1997-08-04 |
1953-08-03 | 1968-08-05 | 1983-08-01 | 1998-08-03 |
1954-08-02 | 1969-08-04 | 1984-08-06 | 1999-08-02 |
1955-08-01 | 1970-08-03 | 1985-08-05 | 2000-08-07 |
1956-08-06 | 1971-08-02 | 1986-08-04 | 2001-08-06 |
1957-08-05 | 1972-08-07 | 1987-08-03 | 2002-08-05 |
1958-08-04 | 1973-08-06 | 1988-08-01 | 2003-08-04 |
1959-08-03 | 1974-08-05 | 1989-08-07 | 2004-08-02 |
1960-08-01 | 1975-08-04 | 1990-08-06 | 2005-08-01 |
1961-08-07 | 1976-08-02 | 1991-08-05 | 2006-08-07 |
1962-08-06 | 1977-08-01 | 1992-08-03 | 2007-08-06 |
1963-08-05 | 1978-08-07 | 1993-08-02 | 2008-08-04 |