Gefnar hafa verið út gular viðvaranir vegna talsverðrar slyddu eða snjókomu fyrir Faxaflóa, höfuðborgarsvæðið og Suðurland sem taka gildi kl 18 á morgun. Enn er útlit fyrir óvissu í veðurspám og því gætu viðvaranir uppfærst eftir því sem nær dregur. Sjá heimasíðu Veðurstofunnar fyrir nánari upplýsingar.
Gildir til 29.10.2025 00:00 Meira