Ritaskrá starfsmanna

2022 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar

Ben-Yehoshua, D, Þorsteinn Sæmundsson, Jón Kristinn Helgason, Joaquin M.C Belart, Jón Viðar Sigurðsson & Sigurður Erlingsson. (2022) Paraglacial exposure and collapse of glacial sediment: the 2013 landslide onto Svínafellsjökull, Southeast Iceland. Earth Surface Processes and Landforms 47(10). doi.org/10.1002/esp.5398

Freysteinn Sigmundsson, Michelle Parks, Andrew Hooper, Halldór Geirsson, Kristín S. Vogfjörð, Vincent Drouin, Benedikt G. Ófeigsson, et al. (2022). Deformation and seismicity decline before the 2021 Fagradalsfjall eruption. Nature 609, 523–528. doi.org/10.1038/s41586-022-05083-4

Ismael Vera Rodriguez, Marius P. Isken, Torsten Dahm, Oliver D. Lamb, Sin‐Mei Wu, Sigríður Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir et al (2022). Acoustic Signals of a Meteoroid Recorded on a Large‐N Seismic Network and Fiber‐Optic Cables. Seismological Research Letters 2022. doi.org/10.1785/0220220236

Lamb, O.D., Gestrich, J.E., Barnie, T.D., Jónsdóttir, K., Ducrocq, C., Shore, M.J., Lees, J.M., Lee, S.J. (2022). Acoustic observations of lava fountain activity during the 2021 Fagradalsfjall eruption, Iceland. Bull Volcanol 84, 96 (2022). doi.org/10.1007/s00445-022-01602-3

Lowenstern JB, K Wallace, S Barsotti, L Sandri, W Stovall, B Bernard, et al. (2022). Guidelines for volcano-observatory operations during crises: recommendations from the 2019 volcano observatory best practices meeting. Journal of Applied Volcanology 11 (1), 1-24 .

Manuel Marcelino Titos, Beatriz Martinez Montesinos, Sara Barsotti, Laura Sandri, Arnau Folch, Leonardo Mingari, Giovanni Macedonio & Antonio Costa (2022). Long-term hazard assessment of explosive eruptions at Jan Mayen (Norway) and implications for air traffic in the North Atlantic. Natural Hazards and Earth System Sciences22(1), s. 139-163.  doi.org/10.5194/nhess-22-139-2022

Manuel Marcelino Titos, Luz Garcia Martinez, Milad Kowsari & Carmen Benitez (2022). Towards knowledge extraction in classification of volcano-seismic events : visualizing hidden states in Recurrent Neural Networks. IEEE Journal of Selected Topics in Applied Earth Observations and Remote Sensing.  doi.org/10.1109/JSTARS.2022.3155967

Martinez Montesinos B, M Titos-Luzon, L Sandri, O Rudyy, A Cheptsov, et al. (2022). On the feasibility and usefulness of high-performance computing in probabilistic volcanic hazard assessment: An application to tephra hazard from Campi Flegrei Frontiers in Earth Science. doi.10.3389/feart.2022.941789

Matthias Rauter, Sylvain Viroulet, Sigríður Sif Gylfadóttir, Wolfgang Fellin & Finn Lovholt (2022). Granular porous landslide tsunami modelling - the 2014 Lake Askja flank collapse. Nature Communications, 13(1), 678.  doi.org/10.1038/s41467-022-28296-7

Pascal Lacroix, Joaquin M. C. Belart, Etienne Berthier, Þorsteinn Sæmundsson & Kristín Jónsdóttir (2022). Mechanisms of Landslide Destabilization Induced by Glacier-Retreat on Tungnakvíslarjökull Area, Iceland. Geophys Research Letters. doi.org/10.1029/2022GL098302

Puglisi G, D Reitano, L Spampinato, KS Vogfjörd, S Barsotti, L Cacciola, et al.(2022). The integrated multidisciplinary European volcano infrastructure: from the conception to the implementation Annals of Geophysics 65 (3), DM320-DM320. doi.org/10.4401/ag-8794

Sara Klaasen, Sölvi Þrastarson, Andres Fichtner, Yesim Çubuk-Sabuncu & Kristín Jónsdóttir (2022). Sensing Iceland's most active volcano with a “buried hair,” Eos, 103, doi.org/10.1029/2022EO220007

Sahar Rahpeyma, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson & Sigurjón Jónsson (2022). Requency-dependent site factors for the Icelandic strong-motion array from a Bayesian hierarchical model of the spatial distribution of special accelerations. Earthquake Spectra 38(1), 648-676. doi.org/10.1177%2F87552930211036921

Sæmundur A. Halldórsson, Edward W. Marshall, Alberto Caracciolo, Simon Matthews, Enikő Bali ... et al (2022). Rapid shifting of a deep magmatic source at Fagradalsfjall volcano, Iceland. Nature 609, 529–534. doi.org/10.1038/s41586-022-04981-x

Whitty RCW, MA Pfeffer, E Ilyinskaya, TJ Roberts, A Schmidt, S Barsotti, et al. (2022). Effectiveness of low-cost air quality monitors for identifying volcanic SO₂ and PM downwind from Masaya volcano, Nicaragua Volcanica 5 (1), 33-59. doi.org/10.30909/vol.05.01.3359

Fræðirit og rit almenns eðlis

Andréa-Giorgio R. Massad, Guðrún Nína Petersen, Halldór Björnsson, Matthew J. Roberts & Tinna Þórarinsdóttir (2022). Extreme precipitation in Iceland: Climate projections and historical changes in precipitation type . Skýrsla VÍ 2022-006, 99 s.

Bergur Einarsson, Einar Hjörleifsson, Tinna Þórarinsdóttir & Matthew J. Roberts (2022). Áhættumat vegna jökulhlaups frá Sólheimajökli. Skýrsla VÍ 2022-001, 100 s. 

Eydís Salome Eiríksdóttir, Svava B. Þorláksdóttir, Gerður Stefánsdóttir & Þóra Katrín Hrafnsdóttir (2022). Vatnshlot á virkjanasvæðum. Viðbót við skýrslu Umhverfisstofnunar UST-2020:09. Skýrsla VÍ 2022-002, 25 s.

Ingvar Kristinsson, Björn Sævar Einarsson & Elín Björk Jónasdóttir (2022). Árleg skýrsla flugveðurþjónustu 2021. Skýrsla VÍ 2022-004, 22 s

Katrín Agla Tómasdóttir (2022). Aftakagreining vinds á íslensku endurgreiningunni. Skýrsla VÍ 2022-008, 25 s.

Minney Sigurðardóttir, Óliver Hilmarsson & Heiður Þórisdóttir (2022). Snjóflóð á Íslandi veturinn 2020–2021. Skýrsla VÍ 2022-007, 101 s.

Óliver Hilmarsson, Minney Sigurðardóttir & Heiður Þórisdóttir (2022). Snjóflóð á Íslandi veturinn 2019–2020. Skýrsla VÍ 2022-003, 103 s.

Tinna Þórarinsdóttir, Matthew J. Roberts & Bergur Einarsson (2022). Tillögur að áhættuviðmiðum fyrir vatnsflóð . Skýrsla VÍ 2022-005, 69 s.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

Tíðarfar í janúar 2023

Janúar var kaldur um allt land, kaldasti janúarmánuður aldarinnar hingað til á landsvísu. Fyrri hluti mánaðarins mjög kaldur, sérstaklega á vestari helmingi landsins þar sem var bjart, þurrt og hægviðrasamt. Þ. 20. janúar lauk svo óvenjulega langri og samfelldri kuldatíð sem hófst í byrjun desember. Umhleypingasamt var það sem eftir var mánaðar.


Lesa meira

Tíðarfar ársins 2022

Veðurfar ársins 2022 var mjög breytilegt, en ársmeðaltöl hita, vinds og loftþrýstings enduðu mikið til í meðallagi. Ársmeðalhiti í byggðum landsins var jafn meðalhita áranna 1991 til 2020 en 0,3 stigum undir meðalhita síðustu tíu ára. Að tiltölu var hlýjast við suðurströndina. Ársúrkoma var víðast hvar rétt undir eða yfir meðallagi. Þó var úrkomusamt á höfuðborgarsvæðinu og sums staðar á Norðausturlandi. Loftþrýstingur og vindhraði voru í meðallagi þegar litið er á árið í heild. Lesa meira

Alls voru 456 viðvaranir gefnar út árið 2022

Alls voru 456 viðvaranir gefnar út frá Veðurstofu Íslands á árinu 2022. Gular viðvaranir voru 372 talsins, appelsínugular 74 og rauðar viðvaranir voru 10. Frá því að nýtt viðvörunarkerfi var tekið í notkun á Veðurstofu Íslands í nóvember 2017 hafa aldrei verið gefnar út jafn margar appelsínugular og rauðar viðvaranir á einu ári. Viðvaranirnar dreifðust misjafnlega á milli spásvæða. Flestar viðvaranir voru gefnar út á Suðurlandi og Suðausturlandi, en fæstar á Austurlandi að Glettingi.

Lesa meira

Óvenjuleg kuldatíð

Viðvarandi kuldatíð á landinu síðustu 6 vikur, frá 7. desember 2022 til 19. janúar 2023 er óvenjuleg. Tímabilið er kaldasta 6 vikna tímabil í Reykjavík frá 1918. Miklar breytingar urðu á veðrinu nú í nótt þegar lægð með hlýju lofti kom úr suðri yfir landið og hrakti þar með heimskautaloftið sem hefur verið ríkjandi yfir landinu undanfarið langt til norðurs.

Lesa meira

Óvenjuleg snjóalög í Esjunni

Þessa dagana má sjá óvenjulega sjón frá Reykjavík og hefur Veðurstofunni borist nokkrar fyrirspurnir og myndir af fyrirbrigðinu.  Hlíðar borgarfjallsin Esjunnar, hafa verið snævi þaktar og alhvítar upp í um 300 m hæð en fyrir ofan er mun minni snjór, sums staðar enginn, og fjallið grátt, eins og sjá má á mynd 1 sem var tekin 11 janúar 2023. Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica