Vorið 2005

Guðrún Þ. Gísladóttir 3.1.2007

Vorið (apríl og maí) Vorið var í heildina nærri meðallagi hvað hita varðar, 0,4 stig yfir meðallagi í Reykjavík, en 0,1 stig á Akureyri. Úrkoma var með minna móti, sérstaklega í maí. Mjög sólríkt var um landið sunnanvert. Sólskinsstundir mældust samtals 486 í Reykjavík og hafa aðeins einu sinni orðið fleiri á þessum tíma árs, það var 1924 er þær mældust 509.

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica