Október 2001
Mánuðurinn var mildur um allt land. Mjög hlýtt var lengst af og kólnaði ekki sem neinu nemur fyrr en þ. 25. Þ. 18 mældist hámarkshitinn í Reykjavík 15,6° og hefur aðeins einu sinni mælst hærri hiti í október, 15,7°, þ.1. október árið 1958.
Þurrt og sólríkt var sunnan- og vestanlands en skýjaðra og meiri úrkoma norðan- og austanlands. Að morgni þ. 7. var sólarhringsúrkoman á Akureyri mæld 51,9 mm, sem er það langmesta sem mælst hefur til þessa í október. Það næstmesta, 38,7 mm, mældist að morgni þ. 28. október árið 1972. Aðeins tvisvar sinnum hefur mælst álíka sólarhringsúrkoma eða meiri á Akureyri. Það var að morgni 23. var fjóðungi minni en venja er, 63,0 mm, og sólskinstundir voru 107,5 sem er 24$ umfram meðallag.
Á Akureyri var meðalhitinn 4,3° sem er 1,3° yfir meðallagi. Úrkoman mældist$ lega tvöföld meðalúrkoma,126,7 mm, og sólskinsstundir voru 46 sem er 6 stundum $
Í Akurnesi var meðalhitinn 7,1° og úrkoman mældist 194,7 mm.
Á Hveravöllum var meðalhitinn 1,2°. Úrkoman mældist 62 mm og sólskinsstundir 78,5.