Spábreytur
Spábreytur
Í nýjustu útgáfu líkansins eru notaðar 8 breytur til að fjarlægja línulega hneigð úr stöðva-gögnunum áður en frávikin eru brúuð með kriging aðferð. Línulega líkanið notar: hæð yfir sjávarmáli, lengd, breidd, fjarlægð frá úthafi og fyrstu fjóra eiginvigra landslags. Helstu breytur eru sýndar hér að neðan.
Hæðakort 
Fjarlægð til úthafs
Fyrsti eiginvigur landslags 
Annar eiginvigur landslags 
Þriðji eiginvigur landslags 
Fjórði eiginvigur landslags 



