Greinar

Á jökli - fólk og jeppar í snjóbyl
© Jósef Hólmjárn
Tungnaárjökull er skriðjökull sem gengur vestur úr Vatnajökli. Undan honum rennur Tungnaá, sem safnar jökulvatni frá vesturbrún Vatnajökuls sunnan við Kerlingar. Hópur fólks lenti í miklu hvassviðri á jöklinum, laugardaginn 10. október 2009.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica