Greinar

Hitamet á íslenskum veðurstöðvum 1924-2007

Trausti Jónsson 10.7.2007

Taflan hér að neðan sýnir hæsta hita sem mælst hefur á íslenskum veðurstöðvum frá janúar 1924 og fram á sumar 2007, bæði mönnuðum og sjálfvirkum. Listinn nær yfir þann tíma sem hámörkin eru aðgengileg í stafrænum gagnagrunni Veðurstofunnar. Eldri athuganir eru til frá fáeinum stöðvum, en hámarksathuganir voru gerðar mjög óvíða fyrir þennan tíma. Taflan er endurskoðuð útgáfa af lista sem birtist í greinargerðinni Hitabylgjur og hlýir dagar (pdf 1,1 Mb) sem aðgengileg er á síðu yfir útgáfu Veðurstofunnar. Frekari athugasemdir og skýringar á dálkaheitum er að finna í texta undir töflunni. Á nokkrum stöðvum eru fleiri en eitt jafnhátt hágildi.

Smellið á bókstaf til að skoða stöð sem byrjar á viðkomandi staf:
A Á B C D E É F G H I Í J K L M N O Ó P Q R S T U Ú V W X Y Z Þ Æ Ö

Nafn stöðvar

Hámark Ár Upphaf Endir Númer
A
Afstapahraun við Reykjanesbraut 25,3 2004 2000 # 1368
Akranes 24,1 1976 1965 1988 95
Akranes - höfnin 24,1 2004 1997 # 1570
Akureyri 29,4 1974 1881 # 422
Akureyri - Krossanesbraut 22,5 2006 2005 # 3471
Akurhóll á Rangárvöllum 24,5 1965 1964 1972 868
Akurnes í Hornafirði 24,5 2004 1992 2006 707
Akurnes sjálfvirk stöð 25,1 2004 2003 2007 5548
Arnarstapi á Snæfellsnesi 25,0 1980 1931 1982 168
Arnarvatnsheiði - Stórisandur 17,7 2005 2004 # 33023
Auðbjargarstaðabrekka á Tjörnesi 23,5 1999 1998 2002 7601
Árnes við Þjórsá 29,0 2004 2003 # 6420
Ás í Melasveit 25,0 2004 2001 2006 1672
Ásbyrgi í Kelduhverfi 27,2 2004 1998 # 4614
Ásgarður í Dölum 26,3 2004 1992 # 195
Ásgarður sjálfvirk stöð 27,1 2004 2003 # 2175
B Efst á síðu
Bakkafjörður 25,0 1931 1929 1948 520
" 25,0 1939 1929 1948 520
Bakkahöfði við Húsavík 22,9 2004 2002 # 3692
Barkarstaðir í Miðfirði 25,7 1978 1950 2002 315
Básar á Goðalandi 22,5 1994 1991 # 830
Bergstaðir í Skagafirði 26,5 2004 1978 # 361
Birkihlíð í Skriðdal 27,6 1991 1984 2001 578
Bíldudalur 23,7 2004 1998 # 2428
Bjargtangar 21,5 2002 1994 # 2304
Bjarnarey 22,8 1998 1996 # 4472
Bjarnarflag í Mývatnssveit 24,2 2006 2004 # 4303
Bláfeldur í Staðarsveit 25,9 2004 1997 # 167
Bláfeldur sjálfvirk stöð 27,2 2004 2003 # 1936
Bláfjallaskáli ofan Reykjavíkur 23,5 2004 2001 # 1487
Bláfjöll ofan Reykjavíkur 23,4 2004 1997 # 1486
Bláfjöll úrkomustöð ofan Reykjavíkur 23,7 2004 1997 # 1485
Blönduós 23,2 1955 * 2003 341
Blönduós sjálfvirk stöð 24,3 2004 2003 # 3317
Blönduós, austan bæjar, sjálfvirk Vegag.st. 24,5 2004 1998 # 33419
Bolungarvík 24,3 2004 1994 # 252
Bolungarvík - Traðargil 18,4 2007 2006 # 7736
Bolungarvík sjálfvirk stöð 24,3 2004 1999 # 2738
Botnsheiði upp af Hvalfirði 25,1 2004 2001 # 1689
Brattabrekka 23,1 2004 1998 # 31985
Breiðavík í Vesturbyggð 24,0 2002 1989 2004 223
Breiðdalsheiði 21,8 1999 1997 # 35965
Brú á Jökuldal, sjálfvirk stöð 26,7 2004 1998 # 5940
Brú á Jökuldal 27,0 1991 1957 1999 542
Brúarjökull staður B10 12,4 2007 2005 # 5932
Brúaröræfi 17,4 2006 2006 # 5825
Brúðardalur, austan Skriðdals 20,3 2007 2006 # 5968
Brúsastaðir í Vatnsdal 26,1 2004 2003 # 3223
Búðardalur við Hvammsfjörð 23,8 1980 1960 1992 192
Búrfell við Þjórsá 24,5 1991 1970 1993 899
Búrfell við Þjórsá, sjálfvirk stöð 27,0 2004 1993 # 6430
D Efst á síðu
Dalatangi 26,0 1949 1938 # 620
Dalatangi sjálfvirk stöð 25,3 1995 1994 # 4193
Dalsmynni í Hjaltadal 26,0 2004 1991 # 383
Dalvík 25,7 1999 1995 # 3662
Dratthalastaðir á Úthéraði 28,2 1991 1964 2000 562
Dynjandisheiði 18,5 1994 1993 1997 2443
E Efst á síðu
Egilsstaðaflugvöllur sjálfvirk stöð 29,2 2004 1998 # 4271
Egilsstaðir á Völlum 28,8 1991 1943 1998 570
Einarsnes í Skerjafirði 25,3 2004 1998 # 31561
Ennisháls norðan Bitrufjarðar 23,2 2004 1998 # 32390
Eskifjörður 26,4 1999 1998 # 5981
Eyjabakkar við Snæfell 22,9 2004 1997 # 5943
Eyrarbakki 29,9 1924 1923 # 923
Eyrarbakki sjálfvirk stöð 23,5 2006 2005 # 1395
Eyvindarstaðaheiði 19,0 2005 2004 # 33142
F Efst á síðu
Fagridalur ofan Reyðarfjarðar 24,5 2004 1996 # 34073
Fagridalur í Vopnafirði 27,3 1955 1925 1964 533
Fagurhólsmýri í Öræfum 28,5 1939 1903 # 745
Fagurhólsmýri sjálfvirk stöð 24,1 2004 2003 # 5309
Fitjar í Skorradal 25,3 1980 1979 1981 110
Fífladalir Hvanneyrarskál ofan Siglufjarðar 11,5 2005 2005 2006 7752
Fífladalir ofan Siglufjarðar 24,3 2004 1996 2005 7751
Fíflholt á Mýrum 19,0 2006 2006 # 1868
Fjarðarheiði 22,5 2004 1995 # 34175
Flatey á Breiðafirði 19,7 1980 1941 1989 210
Flatey á Skjálfanda 19,2 2006 2005 # 3779
Flateyri 23,3 2004 1997 # 2631
Fontur á Langanesi 21,1 2002 1994 # 4867
Fróðárheiði á Snæfellsnesi 24,3 2004 1995 # 31931
G Efst á síðu
Gagnheiði 20,3 2004 1993 # 4275
Galtarviti norðan Súgandafjarðar 22,5 1976 1953 1994 250
Garðabær - Vífilsstaðavegur 26,3 2004 1998 # 31474
Garðar í Staðarsveit 22,4 1991 1989 1994 165
Garðskagaviti 18,4 1999 1995 # 1453
Garður í Kelduhverfi 25,0 1991 1962 2000 484
" 25,0 1999 1962 2000 484
" 25,0 1980 1962 2000 484
Gauksmýri nærri Hvammstanga 20,3 2006 2006 # 33204
Geldinganes við Reykjavík 25,9 2004 2004 # 1480
Gilsfjörður 21,0 2002 1993 # 32282
Gjögur í Árneshreppi 21,6 1955 * 1995 295
Gjögurflugvöllur 25,6 2004 1994 # 2692
Grindavík 24,2 2004 1995 # 1362
Grímsey 21,9 1955 1874 2000 404
Grímsey sjálfvirk stöð II 20,1 2006 2005 # 3976
Grímsey sjálfvirk stöð I 21,4 2003 1994 2005 3975
Grímsstaðir á Fjöllum 27,2 1991 1907 # 495
Grundarfjörður 24,9 2004 2003 # 1938
Grundartangi í Hvalfirði 24,4 1980 1978 1992 93
Grundartangi í Hvalfirði, sjálfvirk stöð 23,0 1999 1995 # 1678
Grænavatn í Mývatnssveit 26,4 1928 1922 1932 466
Grænhóll í Árneshreppi 23,0 1925 1921 1934 294
Gufuskálar á Snæfellsnesi 20,4 1984 1970 1994 170
Gufuskálar á Snæfellsnesi sjálfvirk stöð 23,1 2004 1994 # 1919
Gullfoss 28,9 2004 2001 # 36519
Gunnhildargerði á Úthéraði 26,7 1955 1947 1964 563
Gvendarbás við Húsavík 24,4 2003 2002 2005 3693
H Efst á síðu
Hafnarfjall sunnan Borgarfjarðar 25,9 2004 1995 # 31674
Hafnarmelar í Melasveit 27,5 2004 1998 # 1673
Hallormsstaðaháls 23,2 2004 1996 # 5960
Hallormsstaður á Héraði 30,0 1946 1937 1990 580
Hallormsstaður á Héraði sjálfvirk stöð 27,7 2004 1992 # 4060
Hamraendar í Miðdölum 25,5 1949 1936 1999 188
" 25,5 1943 1936 1999 188
Hamraendar í Stafholtstungum 21,3 1986 1986 1988 130
Haugur í Miðfirði 22,0 2004 2003 2004 313
Haugur í Miðfirði sjálfvirk stöð 26,1 2004 2003 # 3103
Haukatunga í Hnappadal 19,5 1982 1943 1989 155
Hágöngur nærri Þórisvatni 20,8 2005 2004 # 6776
Hálfdán 23,9 2004 1995 # 32322
Hálsar sunnan Raufarhafnar 24,6 2004 1995 # 34733
Heiðarbær í Þingvallasveit 24,6 1991 1965 1991 949
Heiðmörk ofan Reykjavíkur 24,9 1991 1957 2001 35
Hella á Rangárvöllum 27,0 2004 1957 2005 855
Hella á Rangárvöllum sjálfvirk stöð 22,5 2007 2006 # 6315
Hellisheiði 25,0 2004 1992 # 31392
Hellissandur 18,7 1960 1934 1970 171
Hellisskarð við Hellisheiði 24,7 2004 2001 # 1490
Herðubreiðarlindir 21,5 1976 1976 1977 489
Hjaltabakki við Blönduós 23,0 1974 1967 1981 340
Hjarðarland í Biskupstungum 28,5 2004 1990 # 931
Hjarðarland sjálfvirk stöð 24,8 2005 2004 # 6515
Hjarðarnes í Hornafirði 23,7 1988 1985 1992 706
Hlaðhamar í Hrútafirði 24,6 1944 1940 # 303
Hof í Vopnafirði 26,1 1955 1946 1966 530
Holtavörðuheiði 24,8 1997 1995 # 32097
Hornbjargsviti 20,2 1966 1946 1995 285
Hornbjargsviti sjálfvirk stöð 24,0 2004 1995 # 2862
Hólar í Dýrafirði 24,4 1991 1983 # 234
Hólar í Hjaltadal 25,6 1956 1955 1990 385
Hólar í Hornafirði 26,6 1936 1921 # 710
Hólasandur norðan Mývatns 28,8 2004 1996 # 33495
Hólmsheiði ofan Reykjavíkur 21,1 2007 2006 # 1481
" 21,1 2007 2006 # 1481
Hólmur ofan Reykjavíkur 25,0 1976 1961 1983 30
Hraun á Skaga 24,0 2004 1942 # 352
Hraun í Fljótum 26,8 1934 1922 1934 398
Hrauneyjafoss 23,0 1980 1979 # 887
Hraunsmúli í Staðarsveit 25,9 2004 1999 # 31840
Hrepphólar í Hrunamannahreppi 24,0 1929 1931 1936 905
Húsafell í Hálsasveit 27,8 2004 1998 # 6802
Húsavík 28,2 1926 1924 1995 477
Húsavík sjálfvirk stöð 25,5 2004 2002 # 3696
Húsavíkurfjall 24,1 2004 2002 2005 3694
Húsavíkurhöfn 23,0 2004 1997 # 3691
Hvallátur í Vesturbyggð 22,0 1977 1947 1989 222
Hvalnes í Lóni 21,0 2004 2000 # 35666
Hvammur undir Eyjafjöllum 28,5 2004 2001 # 36127
Hvanney við Hornafjörð 19,8 2004 1995 # 5552
Hvanneyri í Borgarfirði 26,5 2004 1997 # 1779
Hvassahraun nærri Reykjanesbraut 25,4 2004 2001 # 1370
Hveravellir 22,7 1991 1964 2004 892
Hveravellir sjálfvirk stöð 25,6 2004 1996 # 6935
Hæll í Hreppum 27,9 2004 1932 # 907
Höfn í Hornafirði 19,1 1980 * # 705
Höfn í Hornafirði sjálfvirk stöð 14,8 1995 1995 1996 35550
Höfn í Hornafirði sjálfvirk stöð II 16,5 2007 2007 # 5544
I Efst á síðu
Ingólfsfjall í Ölfusi 21,7 2006 2006 # 31399
Ingólfshöfði 21,8 2004 2004 # 5210
Í
Írafoss 28,4 2004 1972 # 956
Ísafjörður 25,5 2004 1998 # 2642
J Efst á síðu
Jaðar í Hrunamannahreppi 28,0 2004 1956 2004 902
Jökulheimar 19,7 1965 1963 1970 885
Jökulheimar 22,9 2005 1993 # 6670
K Efst á síðu
Kambanes sunnan Stöðvarfjarðar 23,7 1982 1961 1991 660
Kambanes sjálfvirk stöð 24,4 1999 1992 # 5885
Kálfhóll á Skeiðum 27,5 2004 2003 # 6310
Kárahnjúkar 24,0 2004 1998 # 5933
Keflavíkurflugvöllur 25,0 2004 1952 # 990
Kerlingarskarð á Snæfellsnesi 27,8 1996 1996 2001 31953
Kirkjubæjarklaustur 30,2 1939 1926 # 772
Kirkjubæjarklaustur - Stjórnarsandur 21,8 2005 2004 # 6272
Kjalarnes (við Móa) 25,9 2004 1998 # 31579
Kjörvogur í Árneshreppi 21,9 1935 1934 1971 290
" 21,9 1939 1934 1971 290
Kleifaheiði ofan Patreksfjarðar 24,4 2004 1996 # 32224
Klettsháls ofan Kollafjarðar 25,5 2004 1999 # 32355
Kolgrafafjarðarbrú á Snæfellsnesi 17,6 2006 2005 # 31942
Kolgrafafjörður á Snæfellsnesi 24,1 2004 1999 # 31943
Kolgrafir í Kolgrafafirði 12,6 1999 1999 1999 31941
Kolka vestan Eyvindarstaðaheiðar 24,6 1997 1993 # 3225
Kollaleira í Reyðarfirði 28,9 1991 1976 2007 635
Kollaleira sjálfvirk stöð 21,7 2003 2000 # 5975
Kollsá í Hrútafirði 24,9 1934 1923 1936 301
Kornvellir á Rangárvöllum 21,0 1976 1967 1977 832
Korpa við Reykjavík sjálfvirk stöð 26,1 2004 1994 # 1479
Korpa við Reykjavík 26,5 2004 1961 # 46
Krepputunga 16,2 1997 1991 # 4020
Krísuvík 18,6 1975 1975 1979 972
Kræklingahlíð utan Akureyrar 22,9 1999 1999 2000 7471
Kvígindisdalur í Patreksfirði 21,0 1977 1927 2004 224
" 21,0 2002 1927 2004 224
Kvísker í Öræfum sjálfvirk stöð 23,3 2004 2002 # 35315
L Efst á síðu
Lambavatn á Rauðasandi 28,8 1939 2003 # 220
Laufbali á Síðumannaafrétti 22,9 2004 1993 # 6472
Laxárdalsheiði 24,5 2004 2000 # 32190
Lerkihlíð í Vaglaskógi 27,5 2004 1979 # 448
Litla-Ávík í Árneshreppi 26,0 2004 1995 # 293
Litla-Skarð í Stafholtstungum 25,3 2003 2000 # 1881
Líkárvatn ofan Berufjarðar 23,3 2004 1999 # 5860
Ljósá í Reyðarfirði 20,8 2000 2000 2004 5977
Loftsalir í Mýrdal 20,9 1952 1939 1978 801
Lómagnúpur 26,8 2004 1999 # 36386
Lónakvísl við Tungnaá 22,5 2004 1999 # 6459
M Efst á síðu
Mánárbakki á Tjörnesi 25,0 1999 1956 # 479
Mánárbakki sjálfvirk stöð 22,9 2005 2005 # 3797
Miðdalsheiði ofan Reykjavíkur 27,7 2004 2001 # 1483
Miðfjarðarnes á Langanesströnd 25,0 2005 1999 # 515
Mógilsá í Kollafirði 24,6 1976 1967 1979 73
Mýrar í Álftaveri 22,0 1978 1959 1986 790
Mýrdalssandur 25,5 2003 1995 # 36156
Mýri í Bárðardal 26,8 1991 2001 # 462
Mývatn/Neslandatangi 28,3 2004 1996 # 4300
Mývatnsheiði 25,9 2004 1999 # 33394
Mývatnsöræfi 27,4 2004 1998 # 34413
Möðrudalsöræfi I 24,1 1997 1995 2000 34335
Möðrudalsöræfi II 26,7 2004 2000 # 34238
Möðrudalur 28,0 1937 * # 490
Möðrudalur sjálfvirk stöð 26,5 2004 2003 # 4830
Möðruvellir í Hörgárdal 25,5 2000 1991 # 3463
N Efst á síðu
Nautabú í Skagafirði 26,2 1991 1945 2004 366
Nautabú sjálfvirk stöð 23,7 2005 2004 # 3242
Neðri-Hóll í Staðarsveit 19,5 1994 1994 1997 164
Nesjavellir í Grafningi 20,2 1986 1981 # 951
Neskaupstaður - Drangagil 20,8 2007 2005 # 5992
Neskaupstaður sjálfvirk stöð I 24,4 1998 1997 1999 5991
Neskaupstaður sjálfvirk stöð II 25,5 1999 1999 # 5990
Neskaupstaður veðurfarsstöð 27,4 1991 1975 2002 625
Norðurhjáleiga í Álftaveri 27,6 1991 1986 2007 791
Núpsdalstunga í Miðfirði 24,0 1939 1938 1949 317
Núpur á Berufjarðarströnd 23,7 1999 1992 2004 670
Núpur í Dýrafirði 19,9 1927 1923 1927 237
Nýibær á Nýjabæjarfjalli 15,6 1973 1972 1973 428
O Efst á síðu
Oddsskarð 21,6 1999 1995 # 34087
Ó Efst á síðu
Ólafsfjörður 24,0 2004 1997 # 3658
Ólafsfjörður - Tindaöxl 18,5 2007 2006 # 7659
Ólafsvík 23,6 2004 2000 # 1924
Ólafsvíkurhöfn 23,1 2004 1998 # 1925
Óshlíð innan Bolungarvíkur 18,8 2007 2006 # 32643
P Efst á síðu
Papey 18,5 1966 1962 1968 680
Papey 23,2 1999 1998 # 5777
Patreksfjörður 23,2 2002 1996 # 2319
Patrekshöfn 21,2 2002 1995 # 2318
R Efst á síðu
Rauðinúpur á Melrakkasléttu 23,5 2003 1997 # 4912
Raufarhöfn 25,2 1955 1920 # 505
Raufarhöfn sjálfvirk stöð 23,2 2005 2005 # 4828
Reykhólar í Reykhólasveit 22,7 1976 1948 2004 206
Reykhólar sjálfvirk stöð 19,4 2006 2004 # 2266
Reykir í Fnjóskadal 28,6 2004 2000 # 3380
Reykir í Hrútafirði 22,6 2004 1997 # 311
Reykir í Hrútafirði sjálfvirk stöð 22,7 2004 2003 # 2197
Reykir í Ölfusi 24,0 1999 1971 2001 957
Reykjahlíð við Mývatn 28,2 2004 1936 # 468
Reykjanesbraut 23,4 2004 1995 # 31363
Reykjanesviti 23,1 1980 1927 1998 985
Reykjavík 24,8 2004 1920 # 1
Reykjavík búveðurstöð 20,4 2007 2006 # 7475
Reykjavík sjálfvirk stöð 25,7 2004 1993 # 1475
Reykjavíkurflugvöllur 23,9 2002 2000 # 1477
S Efst á síðu
Sandbúðir á Sprengisandsleið 19,4 1975 1973 1978 449
Sandbúðir á Sprengisandsleið 25,6 2004 1993 # 6975
Sandskeið ofan Reykjavíkur 26,4 2004 1999 # 31484
Sandur í Aðaldal 27,2 1947 1933 2005 452
Sandvíkurheiði norðan Vopnafjarðar 24,6 2004 1997 # 34559
Sauðanes á Langanesi 24,2 2004 1980 2004 508
Sauðanesviti vestan Siglufjarðar 23,1 2004 1990 # 400
" 23,1 1999 1990 # 400
Sauðárkrókur 25,0 1974 1954 1978 360
Sámsstaðir í Fljótshlíð 27,4 2004 2000 # 6222
Sáta norðan Hofsjökuls 25,7 2004 1992 # 3054
Seley utan Reyðarfjarðar 20,8 1999 1996 # 5993
Seljalandsdalur í Skutulsfirði 23,1 2004 1995 # 2640
Seljalandsdalur - skíðaskáli 20,7 2005 2005 # 2641
Setur sunnan Hofsjökuls 25,0 2004 1997 # 6748
Seyðisfjörður 27,0 1975 * 2003 615
" 27,0 1976 * 2003 615
" 27,0 1982 * 2003 615
Seyðisfjörður sjálfvirk stöð 24,8 2000 1995 # 4180
Seyðisfjörður - Kálfabotnar 19,9 2006 2005 # 4181
Siglufjarðarvegur 24,5 2004 1995 # 33750
Siglufjörður 26,0 2004 1995 # 3752
Siglufjörður - Hafnarfjall 10,4 2006 2006 # 7753
Siglunes austan Siglufjarðar 24,0 1976 1968 1990 402
Siglunes sjálfvirk stöð 25,6 1999 1995 # 3754
Síðumúli í Hvítársíðu 26,7 1944 1934 1986 126
Skaftafell í Öræfum 29,1 2004 1995 # 6499
Skagatá á Skaga 24,1 2004 1996 # 3720
Skarðsfjöruviti í Meðallandi 22,7 1995 1994 # 6176
" 22,7 2003 1994 # 6176
Skarðsmýrarfjall við Hellisheiði 17,1 2007 2006 # 1496
Skálafell 22,4 2004 1995 # 1590
Skálholt í Biskupstungum 28,3 2004 1998 # 36411
Skjaldþingsstaðir í Vopnafirði 25,6 1999 1994 # 527
Skjaldþingsstaðir sjálfvirk stöð 21,0 2007 2006 # 4455
Skrauthólar á Kjalarnesi 27,3 2004 2001 # 1578
Skriðuklaustur í Fljótsdal 27,1 1963 1952 1979 590
Skriðuland í Skagafirði 21,9 1955 1934 1955 388
Snæfellsskáli 18,5 1991 1990 2002 598
Sóleyjarflatamelar 18,1 2007 2006 # 3595
Staðarhóll í Aðaldal 29,0 1978 1961 # 473
Stafholtsey í Borgarfirði 27,7 2004 1988 # 108
Steinar undir Eyjafjöllum 27,7 2004 1997 # 36132
Steingrímsfjarðarheiði 23,0 2004 1995 # 32474
Stórhöfði í Vestmannaeyjum 21,2 1924 1921 # 815
Stórhöfði sjálfvirk stöð 20,2 2004 1997 # 6017
Strandhöfn yst við Vopnafjörð 27,6 1991 1980 2005 521
Straumnesviti á Hornströndum 20,5 2002 1995 # 2941
Straumsvík sunnan Hafnarfjarðar 25,1 2004 2001 # 1473
Stykkishólmur 24,5 1947 1845 # 178
Stykkishólmur sjálfvirk stöð 22,3 2004 2002 # 2050
Suðureyri í Súgandafirði 24,5 1976 1921 1990 248
Surtsey 9,0 1996 1996 1996 6011
Súðavík 22,0 2002 1995 # 2646
Svartárkot í Bárðardal sjálfvirk stöð 26,7 2004 2003 # 3292
Svínadalur í Dölum 26,5 2004 2002 # 32179
Svínafell á Úthéraði 27,0 2004 1991 # 565
T Efst á síðu
Tannstaðabakki í Hrútafirði 21,3 1997 1984 1997 310
Teigarhorn í Berufirði sjálfvirk stöð 24,3 2003 2001 # 5872
Teigarhorn í Berufirði 30,5 1939 1872 # 675
Tindfjöll ofan Fljótshlíðar 16,3 2006 2005 # 6235
Tjörnes - Gerðibrekka 23,3 2006 2004 # 34700
Torfufell í Eyjafirði 25,6 1980 1969 1990 426
Torfur í Eyjafirði 27,8 2004 2000 # 425
Torfur sjálfvirk stöð 21,9 2007 2006 # 3371
U Efst á síðu
Upptyppingar norðan Vatnajökuls 25,8 2004 1999 # 4019
V Efst á síðu
Vaðlaheiði 24,0 2004 1999 # 3474
Vaglir II í Vaglaskógi 25,5 1974 1958 1979 447
Vatnaleið á Snæfellsnesi 22,9 2004 2001 # 31948
Vatnsfell við Þjórsá I 24,4 2000 1999 2002 6545
Vatnsfell við Þjórsá II 23,8 2005 2004 # 6546
Vatnsskarð nyrðra 25,2 2004 1996 # 33431
Vatnsskarð eystra 23,2 2004 1999 # 34382
Vatnsskarðshólar í Mýrdal 24,0 2004 1978 # 802
Vatnsskarðshólar sjálfvirk stöð 24,2 2004 2003 # 6045
Vattarnes sunnan Reyðarfjarðar 19,6 2003 2000 # 5988
Veiðivatnahraun 24,8 2004 1993 # 6657
Versalir á Sprengisandsleið 23,7 1994 1990 2000 888
Vestmannaeyjabær 22,5 2004 2002 # 6015
Vestmannaeyjar - hraun 21,4 2003 2002 # 6016
" 21,4 2004 2002 # 6016
Végeirsstaðir í Fnjóskadal 28,2 2004 2001 # 3477
Víðistaðir í Hafnarfirði 23,8 1950 1933 1968 10
Vík í Mýrdal 28,5 1939 1925 # 798
Víkurskarð 27,5 2004 1995 # 33576
Víkurvegur í Grafarvogi 24,5 2005 1998 # 31562
Vopnafjarðarheiði II 26,0 2004 2001 # 34347
Vopnafjarðarheiði I 23,9 1997 1995 2001 34346
Vopnafjörður 28,6 1988 1964 1994 525
Þ Efst á síðu
Þeistareykir 23,7 2006 2005 # 4500
Þingmannaheiði 15,8 2002 2000 2004 2454
Þingmannaheiði I 20,7 1994 1994 1995 2453
Þingvellir 26,5 1944 1934 1982 945
Þingvellir sjálfvirk stöð 29,0 2004 1996 # 1596
Þjórsárbrú 24,8 2005 2004 # 36308
Þorbrandsstaðir í Vopnafirði 23,0 1967 1966 1968 531
Þorlákshöfn 24,1 2003 1995 # 1391
Þorvaldsstaðir á Langanesströnd 25,9 1955 1951 1995 519
Þórdalsheiði austan Skriðdals 17,1 2007 2006 # 5969
Þóroddsstaðir í Hrútafirði 21,0 1973 1966 1984 309
Þórustaðir í Önundarfirði 24,8 1976 1952 1999 240
Þrengsli 25,9 2004 1997 # 31387
Þúfuver sunnan Hofsjökuls 25,5 2004 1993 # 6760
Þverárfjall 23,6 2004 2003 # 33424
Þverfjall nærri Ísafirði 23,3 2004 1990 # 2636
Þykkvibær 26,4 2004 1996 # 6208
Þyrill í Hvalfirði 28,1 2004 2003 # 1685
Æ Efst á síðu
Æðey á Ísafjarðardjúpi 21,6 2004 1946 # 260
Ö Efst á síðu
Ögur við Ísafjarðardjúp 20,4 2005 1997 # 32654
Ölkelduháls ofan Hveragerðis 25,2 2004 2001 # 1493
Önnupartur í Þykkvabæ 26,0 2004 1981 # 825
Öræfi, nærri Freysnesi 27,0 2004 1995 # 35305
Öxi 16,1 2007 2006 # 35963
Öxnadalsheiði 25,1 2004 1995 # 33357

* í upphafsdálki þýðir að stöðin hefur ekki verið starfrækt samfellt.

Hæsti hiti sem mælst hefur á Akureyri er 29,9 stig í mikilli hitabylgju 1911. Í sömu hitabylgju mældist hiti á Seyðisfirði 28,9 stig sem einnig er hæsta tala fyrir þann stað. Ekki er víst að þessar tölur séu sambærilegar síðari hámörkum á þessum stöðum því fyrirkomulag mælinga og uppsetning mælitækja var með nokkuð öðrum hætti en nú er. Í áðurnefndri greinargerð er fjallað um nokkrar háar tölur sem vafasamar þykja.

Fyrsti dálkurinn í töflunni sýnir nafn stöðvarinnar, þeir tveir næstu hámarkshita stöðvarinnar og hvaða ár það mældist. Síðan kemur upphafsár stöðvarinnar, hér ber að athuga að taflan nær ekki lengra aftur en til 1924 og hámarksmælingar hófust ekki alltaf um leið og stöð var stofnsett. Hafi stöðin verið lögð niður kemur það ártal fram í næstsíðasta dálknum, en # ef hún er enn starfandi. Síðasti dálkurinn er innra númer stöðvarinnar (fyrir starfsmenn Veðurstofunnar).

Rétt er að benda á að sumar sjálfvirku mælingarnar hafa ekki verið ítarlega yfirfarnar og villuleiðréttar og of há gildi kunna því að leynast á stöku stöð. Fáeinar tölur á mönnuðum stöðvum eru grunsamlegar og má í því sambandi nefna tölurnar við Eyrarbakka, Lambavatn og Vík í Mýrdal. Þær eru þó látnar standa.

Óhjákvæmilegt er að listi sem þessi verði í sífelldri endurskoðun, breytingar á metum mönnuðu stöðvanna eru þó venjulega ekki miklar frá ári til árs. Margar stöðvar, sérstaklega þær sjálfvirku, eru nánast nýjar og má búast við að met þeirra falli nokkuð ört fyrstu árin. Listinn er því eingöngu heimild um ástandið á miðju ári 2007. Reynt verður að endurnýja listann að loknu sumri og einnig verður það gert ef mikla hitabylgju gerir fyrir þann tíma.

Sjá einnig Hitamet á íslenskum veðurstöðvum 1873-1923.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica