Loftslag og veðurfar

línurit
© Halldór Björnsson
Bláa línan sýnir mat á hita á Norðurheimskautssvæðinu síðustu 2000 árin. Myndin byggir á veðurvitnum frá vatnaseti, ískjörnum og trjáhringjum. Græna línan sýnir bestu línu fram til ársins 1900. Rauða línan sýnir lofthita síðustu aldar samkvæmt veðurmælingum.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica