Uppgufunarpanna í mælireit Veðurstofunnar í Reykjavík. Á sumrin er mælt hve mikið gufar upp af vatni úr pönnunni á þurrum dögum, en á úrkomudögum þarf að taka tillit til úrkomunnar. Loftraki, vindur, hiti og sólskin hafa mikil áhrif á uppgufunina. Ljósm. Þórður Arason, september 2004.