Greinar

Hitamælar í hitamælaskýli
Hitamælar í hitamælaskýli á mannaðri veðurstöð. Lóðrétti mælirinn hægra megin er svokallaður votur hitamælir. Dula á honum er tengd við lítinn vatnsbrúsa. Uppgufun vatns úr dulunni veldur lækkun hita og út frá hitalækkun má reikna rakastig loftsins. Ljósm. Þórður Arason, júní 2003.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica