Greinar

© Kristín Jónsdóttir
Öskuþyrill. Myndin er tekin 25. júlí 2010 kl.10:40 á göngu milli Langadals og Bása í Þórsmörk. Horft er til vestnorðvesturs yfir aura Krossár. Mýrdalsjökull í baksýn. Askan er efalaust úr Eyjafjallajökulsgosinu sem lauk rétt rúmum tveimur mánuðum áður en að myndin var tekin.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica