Kort frá PDC, Pacific Disaster Center eða Miðstöð hamfara við Kyrrahaf, sem sýnir ferðatíma bylgjunnar frá jarðskjálftanum í Japan, 11. mars 2011. Jafntímalínurnar telja í klukkustundum frá upphafi skjálftans, klukkan 14:46 að staðartíma eða 05:46 GMT.