Greinar
Þykktardreifing ösku frá Eyjafjallajökli. Dökku línurnar sem liggja um Suðurland afmarka þykktir á bilinu 0,01-5 cm en gráa skyggingin sem liggur yfir mestallt landið, utan Vestfjarða, Snæfellsness og Langaness, afmarkar hvar vart varð við öskufall. Höfundar: Guðrún Larsen, Ármann Höskuldsson, Magnús Tumi Guðmundsson, Þorvaldur Þórðarson, Björn Oddsson, Þórdís Högnadóttir.