Greinar

kort af suðvesturhorni landsins með vindörvum
© Veðurstofa Íslands
Dæmi frá 28. september 2010 kl. 12:52, tekið úr gagnabrunni Veðurstofunnar. Helstu nýjungar eru vinda-afurðir (Doppler), sem nýtast veðurfræðingum og fleirum vel vegna flugs. Doppler-skönnun er gerð á 15 mín. fresti. Doppler-skannið er 120 km og hámarksvindur sem ratsjáin greinir er 48 m/s. Sem stendur er ekki mælt nema í 120 km fjarlægð. Ástæðan er sú að við 240 km mælingu helmingast hámarksvindhraðinn sem veðursjáin getur metið, þ.e.a.s. fer úr 48 m/s niður í 24 m/s. Uppfærðar Doppler myndir er að finna neðst t.h. á ofangreindri slóð og þær heita FL HWIND.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica