Greinar

Sólstafir
© Ólöf Rún Sigurðardóttir
Sólstafir / rökkurskuggar, sem virðast hverfa bak við Snjófjöll, séð frá Hvanneyri í Borgarfirði 15. janúar 2010 kl. 15:57. Myndin er tekin á nærri því sama tíma og sú sem tekin var við Hamarsgolfvöll og er neðar á síðunni og sýnir fyrirbrigðið frá aðeins öðru sjónarhorni. Horft er til norðnorðausturs, en sólin var í gagnstæðri stefnu, í bakið á ljósmyndara.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica