Greinar

Hnattræn hlýnun
Hnattræn hlýnun fyrir mismunandi sviðsmyndir. Línurnar á myndinni sýna niðurstöður fyrir A2, B1 og A1B, auk þess sem sýnd er niðurstaða fyrir tilvik þar sem styrkur gróðurhúsalofttegunda breytist ekkert eftir árið 2000 (neðsta línan). Einnig eru sýndir reikningar fyrir 20. öldina. Stöplaritið til hægri sýnir þá hlýnun í lok aldarinnar sem leiðir af hverri sviðsmynd, auk sviðsmyndanna A1T, A1FI og B2 sem ekki eru sýndar á línuritinu. Myndin er byggð á útreikningum margra líkana, og eru breiðu línurnar meðaltöl allra líkana en skyggðu svæðin gefa til kynna dreifingu niðurstaðna (heimild IPCC). Sjá bls. 19 í skýrslunni Hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi (pdf 24,4 Mb).Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica