Greinar

bylgjuský
© Hrafnhildur Hannesdóttir
Kelvin-Helmholtz bylgjuský við Skaftafell síðdegis 24. júní 2008. Horft til austurs frá hringvegi nr. 1, í átt að Öræfajökli. Skaftafell er til vinstri, svo Skaftafellsjökull og Hafrafellið fyrir miðju en á bakvið að glittir í Hrútfellstinda. Til hægri er Svínafellsjökull og fellin upp af Svínafelli. Í fjarska blasir við Hvannadalshnjúkur, Dyrhamar og Tindaborgin.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica