Greinar

hópur hjólreiðamanna
© Jósef Hólmjárn
Gott er að hjóla þegar þurrviðrasamt er og bjart. Starfsfólk Veðurstofu Íslands hefur tekið þátt í átakinu Hjólað í vinnuna síðan því var hleypt af stokkunum árið 2003. Hér er hluti hópsins, bæði göngu- og hjólreiðafólk, í mælireit Veðurstofunnar við Bústaðaveg hinn 11. maí 2006. Í forgrunni má sjá úrkomumæli.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica