Skarðsdalur og Hólsdalur

Skarðsdalur og Hólsdalur

Fyrir liggja drög að hættumati fyrir skíðasvæðið frá árinu 2011. Snjóflóðahætta er á hluta svæðisins sem brugðist hefur verið við með ýmsum breytingum m.a. með flutningi á skíðalyftum. 

Uppfæra þarf hættumatið eftir þessar breytingar og bæta við upplýsingum um snjóflóð sem hafa fallið frá 2011. Sú vinna er komin í áætlun fyrir árið 2025.

Skýrslur og kort

Hér fyrir neðan eru drög að hættumatsskýrslu og eru kortin aftast í skýrslunni.

Drög að hættumatsskýrslu (pdf 12 Mb)
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica