Veðurstofa íslands

Valmynd.


  •  Gul viðvörun  vegna veðurs: Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir og Strandir og norðurland vestra   Meira
Hlusta

Greinar

Gasmælingar á Heklu - Evgenia Ilyinskaya 18.10.2012

Í júlí 2012 var settur upp gasmælir á tindi Heklu sem nemur CO2, H2S, SO2 og H2 ásamt hitastigi, þrýstingi og raka. Þetta er í fyrsta skipti sem gasútstreymi er mælt með síritandi hætti á íslenskri eldstöð. Í haust komu upp vandkvæði vegna ísingar á vindrafstöðinni en verið er að finna lausnir á þessu. Gasstreymi frá eldstöðvum getur gefið vísbendingar um innri byggingu kvikukerfa og samspil þeirra við jarðhitakerfi. Breyting á gaslosun er oft merki um yfirvofandi breytingu í eldstöðinni, jafnvel upphaf goss.

Lesa meira
línurit

Styrkur koltvísýrings á Íslandi yfir 400 ppm - Jóhanna M. Thorlacius 17.8.2011

17.8.2011. Árið 1992 var hámarksstyrkur koltvísýrings í andrúmslofti á Íslandi skv. mælingum á Stórhöfða rúmlega 362 ppm en styrkurinn fór yfir 400 ppm nú í vor. Líklegt er að styrkurinn hafi ekki verið svona hár í hundruð þúsunda ára.

Lesa meira
óson

Ósonlagið jafnar sig - Árni Sigurðsson 12.4.2011

Óvenjumikil ósonþynning átti sér stað í heiðhvolfinu yfir norðurheimskautinu veturinn 2010-2011. Þynningin virtist tengjast gróðurhúsaáhrifunum og breytingum á veðurfari. Innan svæðisins þar sem ósonið hafði þynnst hvað mest, var ósonlagið þó ekki þynnra en gengur og gerist víðast hvar um miðbik jarðar.

Lesa meira
sól veður í skýjum - dimmt yfir landi og hafi

Stórhöfði - mengunarmælingar - Jóhanna M. Thorlacius 23.11.2010

Vaktað hefur verið síðan árið 1995 hvaða þrávirku lífrænu efni mælast í úrkomu og lofti á Stórhöfða en þau eru fyrst og fremst álitin berast með lofthjúpnum að Íslandsströndum erlendis frá. Úrkomusýnum til þungmálmagreininga hefur einnig verið safnað á Stórhöfða í Vestmannaeyjum síðan 2001.

Lesa meira
  • Árni Sigurðsson 13.9.2010 : Mælingar á ósonlaginu yfir Íslandi
  • Jóhanna M. Thorlacius 28.6.2010 : Írafoss - brennisteinsmælingar
  • Jóhanna Margrét Thorlacius 16.10.2009 : Alþjóðadagur til verndar ósonlaginu
  • vedur.is 30.3.2009 : Svifryk í Reykjavík
  • Barði Þorkelsson 30.3.2009 : Ósonmælingar á Íslandi
  • Barði Þorkelsson 30.3.2009 : Ósoneyðing af mannavöldum
  • Barði Þorkelsson 30.3.2009 : Óson á norðlægum slóðum
  • Barði Þorkelsson 30.3.2009 : Hvað er óson?

Tengt efni

  • Umhverfisráðuneytið
  • Umhverfisstofnun
  • Landgræðsla ríkisins
  • Landbúnaðarháskóli Íslands
  • Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn
  • Skógrækt ríkisins
  • Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
  • Norska loftrannsóknastofnunin
  • Samningurinn um loftmengun sem berst langar leiðir

vedur.is

  • Forsíða
  • Veður
  • Jarðhræringar
  • Vatnafar
  • Ofanflóð
  • Loftslag
  • Hafís
  • Mengun
  • Um Veðurstofuna

Mengun

  • Mengun
  • Geislun
  • Óson
  • Fróðleikur

Reykjanesskagi
gottvedur.is

Leit á vefsvæðinu


Aðrir tengdir vefir

  • English

Samskipti

© Veðurstofa Íslands | Bústaðavegi 7-9 | 105 Reykjavík | Sími 522 6000 | Kennitala 630908-0350
Hafa samband | Starfsfólk | Notkunarskilmálar | Veftré | Spurt og svarað um vefinn | Persónuvernd


Þetta vefsvæði byggir á Eplica