Haf- og borgarístilkynningar 2000

Sigþrúður Ármannsdóttir 10.4.2006

Tilkynningar í tímaröð

28-12-2000 Landhelgisgæslan

Fimmtudaginn 28. desember 2000 fór flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN í eftirlits-
og ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum.

Komið var að ísrönd á stað 67°25'N 024°00'V og henni fylgt til SV um eftirtalda
staði:

1.    67°27'N    024°15'V         2.    67°02'N    024°57'V

3.    66°50'N    024°40'V         4.    66°50'N    024°30'V

5.    66°41'N    024°42'V         5.    66°30'N    025°00'V

7.    66°25'N    026°00'V         8.    66°14'N    026°45'V

9.    66°41'N    027°02'V        10.   66°33'N    027°20'V

11.  66°21'N    027°20'V        12.   66°25'N    028°00'V

Ísröndin var 7-9/10 að þéttleika nyrst en 4-6/10 milli 67°25'N og 66°50'N en
frá þeim stað var mjög gisinn ís sem var að frjósa saman. Ísdreifar og krap
teygðu sig allvíða nokkuð út frá meginbrúninni.

Næst landi var ísbrúnin 38 sml. NV frá Barða, 38 sml. NV af Rit og 57 sml. NV af
Blakksnesi.


 

01-12-2000 kl. 16:21 Skip

Stór borgarísjaki á 65°46'N 027°36'V. Stefnir 233° með 1.5 sml. hraða.
Íshröngl í kringum hann. 19-11-2000 kl. 18:20. Skip

Komum í dag kl. 16:50 að þéttri ísbrún á stað 66°44'N 024°07'V. Virðist
liggja í 060° og 260°.


 

07-11-2000 Landhelgisgæslan

Þriðjudaginn 7. nóvember 2000 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í
eftirlitsflugi úti fyrir vestfjörðum og norðurlandi.

Ísröndinni var fylgt og lá hún um eftirtalda staði:

1.    67°45´N - 025°42´V        2.  67°35´N - 025°41´V

3.    67°30´N - 025°30´V        4.  67°31´N - 025°37´V

5.    67°15´N - 025°55´V        6.  67°03´N – 025°20´V

7.    67°02´N - 026°03´V        8.  66°58´N - 026°04´V

9.    66°59´N - 026°40´V       10. 66°51´N - 026°37´V 

11.  66°50´N - 026°52´V       12. 66°55´N - 027°02´V

13.  66°59´N - 027°02´V       14. 66°58´N - 027°25´V

15.  67°07´N - 027°30´V

Megin ísröndin var að mestu samansett af íspönnum sem voru frosnar saman með ís
í myndun. Víðast hvar var þéttleiki íspannanna 7-9/10 en þó gisnara syðst eða um
2-4/10.

Meðfram allri ísröndinni var ís í myndun, misjafnlega langt út frá henni en þó
allt að 35 sjml. til suðurs frá megin ísnum.

Borgarísjakar sáust á eftirgreindum stöðum :

67°40´N - 025°58´V einn jaki. 67°33´N - 026°02´V tveir jakar.

67°23´N - 026°05´V þrír jakar. 67°11´N - 025°50´V einn jaki.

67°08´N - 026°19´V tveir jakar. 66°40´N - 029°20´V einn jaki.

66°48´N - 029°02´V einn jaki.

Næst landi var ísinn: 63 sjml. VNV- af Straumnesi.04-09-2000 kl. 14:06 Skip

Sigldum framhjá borgarísjaka á stað 66°27,3'N og 022°05,3'V. Sést illa í
ratsjá. 04-09-2000 kl. 04:50 Skip

Borgarísjaki á stað 66°27,5'N og 022°03,9'V. Sést sæmilega í ratsjá. 03-09-2000 kl. 15:21 Skip

Erum að sigla framhjá borgarísjaka á stað 68°05,4'N og 019°20,01'V. Sést mjög
vel í ratsjá.01-09-2000 kl. 07:11 Skip

Stór borgarísjaki á stað 66°37,02'N og 022°19,10'V. Sést vel í ratsjá. 31-08-2000 kl.09:30 Skip

Stór borgarísjaki er um 9 sml. beint norður af Horni. Nánar tiltekið á stað
66°34'N og 022°22'V. 30-08-2000 kl. 11:00 Skip

Borgarís á stað 66°16,7'N og 021°30'V eða 8 sml. NA af Drangaskörðum. 28-08-2000 kl.17:20 Skip

Borgarísjaki á 66°45'N og 022°41'V. Sést vel í ratsjá. Íshrafl í kringum
jakann. 27-08-2000 kl.19:45 Skip

Stakur ísjaki á 67°22'N og 018°27,6V (ekki borgarís). Gæti verið hættulegur
skipum. 26-08-2000 kl. 08:58 Skip

Fórum hjá borgarísjaka á stað 66°58'N og 022°45'V. Frekar lítill borgarísjaki
og lágur en sést vel í ratsjá. 25-08-2000 kl 18:00 Skip

ICE 0/6/0

Enginn sjávarmyndaður hafís sjáanlegur. 1-5 borgarísjakar ásamt veltijökum og
borgarbrotum.

21-08-2000 Kl. 15:00  Skip

Borgarísjaki á 66°37,6'N og 023°24,0'V eða 14,5 sml. NV frá Straumnesi. Er frekar
lágur er sést vel. Jakabrot í kring. 20-08-2000 kl. 06:56 Skip

Tveir jakar, sá vestari á stað 66°22'N 024°06'V en hinn um 1,5 sml. norðaustar.
Sjást vel í ratsjá. Einnig íshraf á þessu svæði. 19-08-2000 kl. 07:07 Skip

Ísrek á stað 66°23'N 024°28'V. Sennilega tveir jakar. Hættulegir skipum. 04-08-2000 kl. 09:00 Skip

Erum að fara framhjá mjög stórum en lágum borgarísjaka á 66°31,4'N og
025°29,2'V. Hættulegur skipum. Sást ekki í ratsjá fyrr en 6-7 sml. voru í hann.
Svartaþoka var á staðnum. Engin ísspöng eða laus ís sjáanlegur.

 

04-08-2000 kl. 03:45 Skip.

Borgarísjaki á 66°48'N 024°11'V, rekur í 320°-330° með 0,5 sml. hraða. 03-08-2000 kl. 00:37 Skip.

Höfum farið framhjá borgarísjökum í kvöld á:

68°43,0'N    016°52,9'V,    68°49,3N    016°58,0'V

68°48,6'N    016°29,5'V,    68°59,7'N    016°38,7'V

69°19,2'N    015°36,5'V, þeir sáust allir 8-11 sml. á ratsjá og síðan sigldum við með ísrönd sem lá milli eftirtalinna punkta:

69°01,1'N    016°10,6'V og þaðan í 300°

69°03,5'N    016°07,5'V,    69°05,1'N    015°59,5'V

69°06,8'N    015°53,5'V og þaðan í 320°.

Þéttleiki um 7/10 þar sem hann er þéttastur og þessi ís sást í ratsjá 3-4
sml.


 

27-07-2000 kl. 06:00 Skip.

Tveir ísjakar sjást á stöðum:

67°12,4'N    019°55,2'V og 67°15,5'N    019°37,5'V. 19-07-2000 kl. 06:00 Súgandafjörður

Ísrönd sést frá Súgandafirði á siglingaleið og virðist hún vera meiri
við Sauðanes. 14-07-2000 Landhelgisgæslan.

Föstudaginn 14. júlí 2000 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlitsflugi
úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi.

Ísröndinni var fylgt og lá hún um eftirtalda staði:

1.    65°45'N    028°50'V          2.    65°47'N    027°15'V

3.    65°56'N    027°10'V          4.    66°03'N    027°22'V

5.    66°03'N    027°07'V          6.    65°54'N    026°59'V

7.    65°49'N    027°00'V          8.    65°48'N    026°00'V

9.    66°04'N    025°49'V        10.    66°07'N    025°51'V

11.   66°20'N    025°33'V       12.    66°22'N    025°40'V

13.   66°32'N    025°12'V       14.    66°35'N    025°15'V

15.   66°50'N    024°30'V       16.    66°52'N    024°20'V

17.   66°51'N    024°14'V       18.    66°57'N    023°12'V

19.   67°03'N    023°05'V       20.    67°09'N    023°48'V

21.   67°01'N    024°25'V       22.    66°52'N    024°25'V

23.   66°52'N    024°43'V       24.    66°42'N    025°14'V

25.   66°41'N    025°38'V       26.    66°33'N    025°52'V

27.   66°36'N    026°00'V       28.    66°47'N    025°51'V

Þéttleikinn á ísröndinni var víðast hvar um 4-6/10 en þó um 7-9/10 á stöku
stað. Í suðausturhorninu á ísröndinni var hann þó gisnari eða um 1-3/10.

Þá sást ísröndin á ratsjá aftur norðar og virtist hún liggja á milli eftirfarandi staða:

1.    68°24'N    022°32'V         2.    68°24'N    021°55'V

3.    68°48'N    022°15'V         4.    68°54'N    020°00'V

Rétt austan við þá ísrönd var komið að ísfláka og lá suðurkanturinn á
honum milli eftirfarandi staða:

1.    68°47'N    019°30'V         2.    68°45'N    018°47'V

3.    68°39'N    018°25'V         4.    68°47'N    017°58'V

5.    68°50'N    018°03'V.

Þéttleikinn í flákanum virtist vera að mestu 7-9/10.

Næst landi var ísinn:

38 sml. VNV af Látrabjargi, 42 sml. NV af Barða, 30 sml. NNV af Straumnesi og 30 sml.
NNV af Kögri.11-07-2000. Landhelgisgæslan

Þriðjudaginn 11. júlí 2000 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í
eftirlitsflugi úti fyrir Vestfjörðum.

Ísröndin var könnuð með ratsjá og virtist hún liggja um eftirtalda staði:

1.    68°10'N    022°05'V        2.    67°55'N     022°25'V

3.    67°52'N    023°08'V        4.    67°48'N     023°02'V

5.    67°44'N    023°15'V        6.    67°41'N     023°07'V

7.    67°41'N    023°35'V        8.    67°37'N     023°36'V

9.    67°32'N    023°55'V      10.    67°27'N    024°01'V

11.  67°25'N    023°54'V      12.    67°14'N    024°05'V

13.   67°12'N    024°12'V     14.    67°09'N    023°59'V

15.   67°12'N    023°50'V     16.    67°04'N    023°18'V

17.   66°50'N    024°10'V     18.    66°23'N    024°48'V

19.   66°20'N    024°43'V     20.    66°17'N    024°47'V

21.   66°19'N    025°20'V     22.    66.17'N    025°28'V

Þá varð einnig vart við ísspöng norðar sem virtist liggja á milli eftirfarandi
staða:

1.     68°53'N    018°00'V        2.   68°55'N   017°37'V

3.     68°40'N    017°55'V        4.   68°35'N  018°05'V

Ekki sást mikið til íssins vegna skýjafars og skyggnis en þar sem sást í hann
virtust þetta vera ísdreifar með þéttleikanum frá 3-6/10.

Næst landi var ísinn:

27 sml. VNV af Barða, 32 sml. VNV af Straumnesi og 32 sml. NV af Kögri. 08-07-2000 kl. 02:36. Skip

Staddir á 66°52'N 024°05'V. Íshrafl vestur og austur af okkur eins langt og sést.
Sést illa í ratsjá. Stakir, litlir jakar og svo minni sem sjást illa. 21-06-2000 . Landhelgisgæslan

Miðvikudaginn 21. júní 2000 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í
eftirlitsflugi úti fyrir Vestfjörðum.

Komið var að ísrönd á stað 66°42'N 026°15'V og henni fylgt til SV um eftirtalda
staði:

1.    66°30'N    026°15'V         2.    66°15'N    027°00'V

3.    66°00'N    028°10'V         4.    65°42'N    027°35'V

5.    65°50'N    028°20'V         6.    65°53'N    029°05'V

7.    65°40'N    030°00'V         8.    66°55'N    029°30'V

9.    66°05'N    029°50'V.

Ísinn var 7-9/10 að þéttleika en ísröst um 5 sml. breið og 4-6/10 að
þéttleika lá til SA frá meginísröndinni

á stað 66°00'N 028°10'V að 65°42'N 027°35'V. Þar fyrir vestan var jaðar
ísbrúnarinnar gisnari og ísdreifar í allt að 10 sml. frá meginbrúninni.

Næst landi var ísbrúnin 63 sml. NV frá Barða, 74 sml. NV af Látrabjargi og 76
sml. VNV af Látrabjargi.

 10-06-2000 kl. 04:25. Skip statt á 67°0'N 022°11'V.

Íshröngl sem nær nokkrar mílur frá þessum stað. 06-06-2000 kl. 23:49. Skip.

Komum að ísspöng sem liggur í eftirfarandi hnitum:

1.    67°02'N    022°05'V         2.    67°04'N    022°05'V

3.    67°06'N    022°08'V         4.    67°08'N    022°10'V.

Það var ís að sjá í ratsjá norðvestur úr þessu. 21-05 2000 Skip

Staddir á 67°25'N 023°45'V við ísrönd sem liggur frá ANA til VSV.

Þéttleiki 4-8/10. Sést vel í ratsjá. 19-05-2000 Skip

Komum að ísspöng á stað 66°02'N 027°04'V. Liggur í N að stað 66°08'N
027°04'V og enn norðar sést hrafl á ratsjá. Höfum enn ekki siglt austur fyrir en spöngin virðist
á ratsjá vera um 2,5 sml. á þverveginn.15-05-2000. Skip

Höfum í nótt kannað ísbrúnina og liggur hún um eftirtalda staði:

1.    66°58,2'N    022.16,2'V         2.    66°55,7'N    022°13,0'V

3.    66°53,8'N    022°07,0'V         4.    66°51,3'N    022°01,2'V

5.    66°50,6'N    021°57,4'V         6.    66°52,1'N    021°55,0'V

7.    66°54,2'N    021°53,0'V         8.    66°55,2'N    021°52,9'V

9.    66°55,8'N    021°55,7'V        10.   66°56,7'N   021°50,2'V

11.  66°58,1'N    021°44,2'V        12.   66°59,6'N   021°36,8'V

13.  66°58,0'N    021°36,8'V        14.   66°57,1'N   021°29,8'V

15.  66.55,9'N    021°27.4'V        16.   66°54,9'N   021°23.0'V

17.   66°56,2'N   021°18.0'V        18.   66°58.1'N   021°07.3'V

19.   66°53,7'N   021°00.4'V        20.   66°59.1'N   020°47.4'V

21.   67°03.1'N    020°41.7'V       22.   67°05,9'N   020°34,1'V

23.   67°08.4'N    020°28,6'V 12-05-2000 kl. 15:22. Skip

Staddur á 67°12'N og 019°35'V. Nokkrir litlir ísjakar á stangli.

Sjáum í ísbrúnina giska 10 sml. NV af okkur. Sést ekki í ratsjá. 02-05-2000 Skip kl. 14:23

Staddur á 67°09,33'N 021°38,93'V.

Sigldum meðfram ísspöng í stefnu 120° að stað 67°09,23'N 021°38,34'V.

 28-04-2000 Landhelgisgæslan.

Föstudaginn 28. apríl 2000 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlitsflugi
úti fyrir Vestfjörðum.

Komið var að ísjaðri NV af Barða. En þaðan lá hann um eftirtöld hnit:

1.    66°48'N    027°08'V         2.    66°44'N    026°42'V

3.    66°37'N    025°14'V         4.    66°46'N    025°10'V

5.    67°06'N    023°45'V         6.    67°18'N    021°58'V

7.    67°34'N    023°20'V         8.    67°38'N    022°30'V

Þéttleiki innan við ísjaðarinn var 7-9/10 en gisnari í syðstu tungunni.

Næst landi var ísjaðarinn 41 sml. NV frá Straumnesi.  23-04-2000 kl. 08:00, Skip

Ísröndin er á 66°44'N 025°16'V. Sést vel í ratsjá. Liggur í NNA-SSV. 22-03-2000 Landhelgisgæslan

Miðvikudaginn 22. mars 2000 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN, í
eftirlitsflugi úti fyrir Vestfjörðum.

Komið var að ísjaðri NV af Straumnesi sem lá um eftirtöld hnit:

1.    67°18'N    024°35'V         2.    67°03'N    025°15'V

3.    66°43'N    025°30'V         4.    66°42'N    025°55'V

5.    66°37'N    026°00'V         6.    66°32'N    026°40'V

7.    66°22'N    027°00'V         8.    66°19'N    027°10'V

9.    66°12'N    027°15'V       10.    66°10'N    027°50'V

11.  66°12'N    028°00'V       12.    66°00'N    028°25'V

13.  66°00'N    028°35'V       14.    65°55'N    028°45'V

15.  65°43'N    029°00'V       16.    65°41'N   029°15'V

17.  65°42'N    029.30'V       18.    65°54'N   029°45'V

19.  66°00'N    029°00'V       20.    66°10'N   029°33'V

Einnig var tunga suður af megin ísjaðri sem lá á milli eftirtalinna hnita:

1.    65°42'N    029°00'V         2.    65°33'N    028°55'V

3.    65°30'V    029°29'V         4.    65°33'N    029°40'V

5.    65°42'N    029°30'V.

Ístunga á milli 65°26'N 028°33'V og 65°12'N 030°05'V sem var um 6 sml. breið.

Einnig var önnur svipuð á milli 65°24'N 028°00'V og 65°10'N 028°57'V.

Þéttleiki á ístungunum var um 4-6/10 en ísjaðri 7-9/10. 20-03-2000 kl. 09:30 Skip

Ísspangir sem sjást illa í ratsjá á stað 66°41,2'N 024°41,06'V 17-03-2000 kl. 10:27. Skip

Ísspöng sést liggja frá 66°52,6'N 024°23,5'V til 66°50,7'N 024°26,2V.
Þéttleiki ca 9/10. Sést vel í ratsjá. Skipið sér ekki lengra en segir ísinn liggja í báðar áttir frrá þessum punktum en getur

ekki staðsett það nákvæmlega. 01-03-2000 kl. 15:40. Skip

Statt á 67°16,36'N 021°51,97'V.

Stakir jakar og spangir á svæðinu, sjást illa í ratsjá. 22-02-2000 Landhelgisgæslan.

Þriðjudaginn 22. febrúar 2000 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í
eftirlitsflugi úti fyrir Vestfjörðum.

Komið var að ístungu NV af Straumnesi sem lá um eftirtöld hnit:

1.    67°22'N    025°05'V         2.    67°05'N    025°05'V

3.    67°05'N    025°25'V         4.    67°18'N    025°32'V

Ísinn virtist vera með þéttleikanum 4-6/10 þar sem sást í hann fyrir þéttri
lágþoku sem virtist liggja yfir ísnum. Næst landi var tungan um 62 sml. NV frá
Straumnesi.

Einnig var komið að ístungu NV af Barða sem lá á milli eftirtalinna hnita:

1.    67°00'N    026°20'V         2.    66°53'N    026°45'V

3.    66°47'N    026°34'V         4.    66°40'N    026°50'V

5.    66°47'N    027°00'V         6.    66°43'N    027°12'V

Vegna lágþoku var einungis um ratsjárathugun að ræða.

Næst landi var tungan um 77 sml. NvV af Barða. 04-02-2000 kl. 14:00 Flugvél.

Stakir jakar sáust á 66°51,98'N 025°36,9'V.

Ís að þéttleika 3/10 á 66°58,75'N 026°00,42'V.

Ís að þéttleika 5/10 á 67°01,91'N 026°11,93'V.

Aðal ísröndin mjög þétt 9-10/10 á 67°02,52'N 026°14,22'V,lá þaðan í 60°
misvísandi annars vegar og hins vegar í 250° misvísandi. 04-02-2000 Litla-Ávík kl. 11:30

Borgarísjakinn sem er hér á flóanum hefur færst vestar og er frá stöð að sjá
ca. 20-28 km í norður eða nokkuð djúpt út af Selskeri. 


 

31-01-2000 Landhelgisgæslan.

Mánudaginn 31. janúar 2000 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í eftirlitsflugi
úti fyrir Vestfjörðum. Ísröndinni var fylgt og lá hún um eftirtalda staði:

1.    67°35'N    023°25'V         2.    67°32'N    023°30'V

3.    67°34'N    023°42'V         4.    67°28'N    024°00'V

5.    67°19'N    024°05'V         6.    67°15'N    024°20'V

Farið var út Skagafjörðinn og í norður að 67°00'N, þaðan flogið vestur á bóginn.

Komið var að ísnum á stað 67°35'N 023°25'V og honum fylgt í SV. Þegar komið
var að 67°15'N 024°20'V var veður orðið mjög slæmt og því ískönnun hætt.

Reynt var að fylgja ísröndinni með ratsjá um eftirtalin hnit:

1.    67°00'N    025°05'V         2.    66°50'N    025°32'V

3.    66°43'N    025°55'V.

Töluvert var um ísfláka og ísdreifar um 3 og upp í 15 sml. út frá ísröndinni.
Einnig frá ísröndinni að ratsjárathugunni var mikið um ísfláka og ísdreifar.

Næst landi var ísinn: 55 sml. NV af Kögri.

 29-01-2000 kl. 22:00 Skip.

7 sml. löng ísrönd á 63°00'N 039°45'V. Ísrönd milli 62°19'N 040°50'V og
61°50'N 041°34'V.

29-01-2000 kl. 16:30. Skip.

Siglingaleiðin N fyrir Vestfirði og fyrir Horn reyndist greið í dag. Fáir stakir
jakar voru um 1,5 sml. NV af Kögri.29-01-2000 kl. 16:15. Ómar Ragnarsson.

Flaug norður með Ströndum að stað 66°42'N 022°21'V, 15-20 sml. NNA af Horni.

Sá yfir flóann frá Dröngum að Skaga. Engan ís að sjá á Húnaflóa.

28-01-2000 kl. 16:20. Litla-Ávík

Talsvert íshrafl sem rekur inn við Fellsströnd og við Krossnes og einn og einn jaki
alveg inn á Trékyllisvík.

Allstór borgarísjaki ca 23-30 km NNA af Reykjaneshyrnu.

Ekki hægt að fylgjast með ís lengur vegna snjókomu og lítils skyggnis.

28-01-2000 kl. 11:57. Litla-Ávík

Íshrafl farið að reka inn og talsvert íshrafl NA af Krossnesi. Byrjað að reka á
fjörur þar.

 

28-01-2000 kl. 07:31. Skip.

Hafís frá stað 66°19'N 020°10'V, þaðan í NV, u.þ.b. 2 sml á breidd og  
þéttleiki 8/10 þar sem hann er þéttastur.

28-01-2000 kl. 03:45. Skip

Vorum staddir á Húnaflóa á 66°20,70'N 020°54,76'V. Íshrafl og stakir jakar á siglingaleiðinni yfir flóann. Mikil snjókoma og slæmt skyggni.

26-01-2000. kl. 21:47. Skip

Fórum í gegnum ísspöng á stað 66°41,7'N 020°10,0'V,  lá hún í  rv.
70° og 210°.

Núverandi staðsetning 66°34,40'N 019°35,77'V, sjáum ís 3,6 sml. norður af okkur
sem liggur í rv. 30°. Skyggni 100 metrar, NA 4 hnútar.

26-01-2000. Landhelgisgæslan

Miðvikudaginn 26. janúar 2000 var flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í
eftirlitsflugi úti fyrir Vestfjörðum. Ísröndinni var fylgt og lá hún um eftirtalda staði:

1.    66°28'N    026°40'V         2.    66°33'N    026°00'V

3.    66°29'N    025°40'V         4.    66°35'N    025°02'V

5.    66°47'N    024°38'V         6.    66°50'N    024°25'V

7.    66°41'N    024°10'V         8.    66°48'N    023°30'V

9.    66°52'N    023°32'V       10.    67°00'N    022°40'V

11.  66°56'N    022°00'V       12.    67°01'N    021°57'V

13.  66°56'N    021°10'V       14.    67°03'N    021°30'V

15.   67°00'N    020°45'V      16.    66°50'N    020°55'V

17.   66°45'N    020°25'V      18.    66°30'N    020°30'V

19.   66°40'N    020°00'V      20.    66°46'N    019°20'V

Ísinn virtist vera með þéttleikanum 7-9/10 næst ísbrúninni að vestanverðu og
innar að austanverðu, en gisnari nær brúninni eftir því sem austar dró eða um
5-7/10 og allt niður í 2-3/10. Þó voru þéttari rastir inn á milli. Ísröndin
virtist vera að mestu samansett af þunnum vetrarís, klöttum sem voru að frjósa saman
með tjörnum inn á milli. Þá var ís í myndun (mjólkurís) meðfram mest allri
ísröndinni. Ekki var mikið um ísdreifar meðfram ísröndinni en þó smáhrafl í
flóum.

Næst landi var ísinn: 23 sml. NNV af Straumnesi, 23 sml. NV af Kögri,

29 sml. N af Horni, 24 sml. N af Skagatá.


 

24-01-2000 kl. 17:00. Skip.

Borgarísjaki á 66°18,7'N 021°21,0'V. 24-01-2000 kl. 02:59. Skip

Komum að borgarísjaka kl. 02:30 á stað 66°18,7'N 021°14,0'V. 23-01-2000 kl. 20:25. Skip.

Staddur á 66°25'N 021°25'V.

Hér eru ísspangir og stakir jakar á reki. Jakarnir gætu verið hættulegir skipum.
Sjást illa í ratsjá. 23-01-2000 kl. 04:12. Skip.

Staddur á 66°30'N 021°40'V.

Mikill ís alla leið að Hornbanka stefnir í NNA. 20-01-2000 kl. 17:00 Litla Ávík.

Allstór borgarísjaki ca 6-8 km A af Selskeri, og eða ca 18-22 km NNA af athugunarstöð.


 

20-01-2000 kl. 11:50 Skip.

Komum að ísbrún á stað 66°31'N 023°37'V, sem liggur í vestur. Þéttleiki 9/10. 18-01-2000 kl. 22:38. Skip

Sjáum ísspöng á stað 67°30'N 020°24'V. Liggur í vestur. 12-01-2000 kl. 03:03 Skip

Borgarísjaki á 66°18,8'N 021°21,4'V. Virðist kyrrstæður. Sést sæmilega í
ratsjá. 10-01-2000 kl. 05:49 Skip.

Tveir borgarísjakar, staðsetning: 66°26,8'N 021°44'V og 66°26,6'N 021°25,9'V. 09-01-2000 kl. 21:00.Skip.

Borgarís á eftirfarandi staðsetningum:

66°44'N    030°36'V,   66°38'N    030°37'V

66°30'N    030°30'V,   66°24'N    030°30'V. 09-01-2000 kl. 03:28, Skip.

Borgarís á Húnaflóa, staður: 66°25,5'N 021°26,2'V. Sést vel í ratsjá. 08-01-2000 kl. 16:25, Skip

Tveir stórir borgarísjakar á stað 59°03'N  035°06'V og 59°03'N 035°01'V.

Sjást vel í ratsjá.
 
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica