Hættumatskort

Gildir frá 10. ágúst 2023

vedur.is 20.7.2023

Enn er hætta nærri gossvæðinu.

  • Mikill hiti leynist í nýja hrauninu.
  • Sums staðar er aðeins þunn skel yfir annars funheitu og óstorknuðu hrauni.
  • Jaðrar nýja hraunsins eru óstöðugir og úr þeim geta fallið stóri hraunmolar.
  • Gas sem sleppur úr hrauninu getur safnast í dældir.
  • Í kjölfar umbrotanna leynast líka sprungur á svæðinu sem skapa hættu.

20230810_Haettukort-Litli-Hrutur-40x30-cm

Smelltu á myndina til að sjá hana stærri og til að hlaða henni niður í fullum gæðum

 

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica