Upplýsingatæknisvið

Hlutverk Upplýsingatæknisviðs

Hlutverk Upplýsingatæknisviðs er fólgið í rekstri upplýsingakerfa Veðurstofunnar og hugbúnaðarþróun sérlausna. Ennfremur að leggja til sérfræðiþekkingu til þjónustu og þróunar á vettvangi upplýsingatækni. Sviðið ber ábyrgð á tölvugögnum í samræmi við gerða samninga.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica