Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli um hringrás vatns

Mun meiri úrkoma fellur á úthöfin en meginlöndin og þriðjungur úrkomu sem fellur á meginlöndin skilar sér með straumvötnum og grunnvatni til sjávar. Á leið sinni um jarðlög, straumvötn o.fl. hefur úrkoman skolað úr jarðvegi og bergi efnum sem hún ber með sér til sjávar í upplausn. Þar sitja þau eftir í sjónum sem uppleyst sölt eða falla til botns, en vatnið getur gufað upp og farið enn eina hringrás.

Veðurstofan 90 ára


Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica