Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli um jökulís og sölt

Ís sem skilar sér með skriðjöklum niður á láglendi er hreinasta form vatns í náttúrunni að vatnsgufu undanskilinni. Sölt í snjó á yfirborði jökuls skolast burtu þegar hluti hans bráðnar á sumrin. Sá snjór sem eftir situr og breytist í ís er því mjög efnasnauður en þegar ísinn bráðnar blandast hann bergmylsnu úr berggrunninum vegna þrýstingsins af fargi jökulsins.

Veðurstofan 90 ára

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica