Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli: uppruni úrkomunnar

Uppruni þess raka sem verður að úrkomu á Íslandi er á norðurslóð. Meðaldvalartími rakans í andrúmslofti, þ.e. frá því hann gufar upp og þar til hann fellur sem úrkoma, er um 11 dagar. Vatn ferðast 5 til 10 þúsund km frá uppgufunarstað til úrkomustaðar. Á ferð sinni mettast rakinn af gastegundum andrúmsloftsins.

Veðurstofan 90 ára

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica