Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli um varnarvirki

Varnarvirki eru byggð til þess að draga úr slysum og tjóni af völdum snjóflóða og skriðufalla. Frá því mannskæðu snjóflóðin féllu í Súðavík og á Flateyri 1995 hafa verið reist varnarvirki á Flateyri, Siglufirði, í Neskaupstað, á Ísafirði, Seyðisfirði, í Ólafsvík, á Bíldudal og í Ólafsfirði. Varnargarðar á Flateyri, Ísafirði og Siglufirði hafa þegar sannað gildi sitt.

Veðurstofan 90 ára

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica