Fróðleiksmolar
Fróðleiksmoli um rýmingar
Snjóathugunarmenn á þéttbýlisstöðum, ásamt snjóflóðavakt á Veðurstofunni, fylgjast með veðri og snjóalögum. Vaktin á Veðurstofunni ákveður í samráði við heimamenn hvort rýma þarf ákveðin svæði vegna hættu á snjóflóðum.