Fróðleiksmolar

Fróðleiksmoli um þenslumælakerfi

Breyting á spennu í jörð er mæld með þenslumælakerfi á Suðurlandi. Þenslumælar eru steyptir í berg í borholum og nema breytingar á jarðskorpunni. Breytingarnar geta verið forboðar jarðskjálfta eða eldgosa. Greinilegir forboðar Heklugossins árið 1991 komu fram á þenslumæli við Búrfell.

Veðurstofan 90 ára

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica